Undirfyrirtæki MSI, Starlit, að "scalpa" eigin Nvidia kort
Sent: Lau 10. Okt 2020 20:07
Einhverjir hérna búnir að fylgjast með þessu með undirfyrirtæki MSI í Bretlandi að scalpa eigin kort?
GamerNexus grilluðu MSI alveg fyrir hörmulegt siðferði og tilraunir til að stýra umfjöllun um sig þegar þeir voru að gera upp á bak, reyndu að kaupa umfjallanir af netinu t.d.
https://www.youtube.com/watch?v=X9r0DNNpyTA
GamerNexus grilluðu MSI alveg fyrir hörmulegt siðferði og tilraunir til að stýra umfjöllun um sig þegar þeir voru að gera upp á bak, reyndu að kaupa umfjallanir af netinu t.d.
https://www.youtube.com/watch?v=X9r0DNNpyTA