Síða 1 af 1

Undirfyrirtæki MSI, Starlit, að "scalpa" eigin Nvidia kort

Sent: Lau 10. Okt 2020 20:07
af Templar
Einhverjir hérna búnir að fylgjast með þessu með undirfyrirtæki MSI í Bretlandi að scalpa eigin kort?
GamerNexus grilluðu MSI alveg fyrir hörmulegt siðferði og tilraunir til að stýra umfjöllun um sig þegar þeir voru að gera upp á bak, reyndu að kaupa umfjallanir af netinu t.d.


https://www.youtube.com/watch?v=X9r0DNNpyTA

Re: Undirfyrirtæki MSI, Starlit, að "scalpa" eigin Nvidia kort

Sent: Lau 10. Okt 2020 20:42
af Haraldur25
Já ég er búinn að vera mjög duglegur að fylgjast með þessu.

Afpantaði líka einnig msi 3080 trio meðal annars útaf þessu. Ég mun ekki versla við þá finn en þeir taka sig taki.

Re: Undirfyrirtæki MSI, Starlit, að "scalpa" eigin Nvidia kort

Sent: Lau 10. Okt 2020 22:25
af vesi
The Wan show kom aðeins inná þetta í gær