Síða 1 af 1

Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Mið 25. Nóv 2020 16:32
af ThorGodOfGaming
Sælir vaktarar,

Nú fer að líða að því að ég byrja að byggja mínu fyrstu Pc tölvu og var ég því að velta fyrir mér hvað bestu aflgjafarnir væru,
fáanlegir í einhverjum af íslensku verslununum?
Þetta er það eina sem ég get ekki gert upp við sjálfan mig varðandi samsetninguna og því leita ég hjálpar ykkar kæru vaktarar.
Target Watt: 700 til 850

Þakkir fyrirfram

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Mið 25. Nóv 2020 16:59
af Sydney
Seasonic eða AX/HX series Corsair aflgjafar.

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Mið 25. Nóv 2020 18:49
af jonsig
1. Seasonic (ekki ódýru týpurnar)
2. Bequiet!/phanteks rebrönd.
3. Corsair
4. Sumir Evga

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Mið 25. Nóv 2020 18:51
af jojoharalds
bequiet! [púnktur]

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Mið 25. Nóv 2020 18:55
af jonsig
Bequiet! Ef maður tekur inní rugl gott RMA service.

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Mið 25. Nóv 2020 21:32
af nonesenze
get ekki annað en mælt með antec, fékk mér antec tpn 750w sirka 2009 og hann er ennþá í gangi og aldrei failað, flott power delivery og tengi möguleikar. en ég veit ekkert meira um þá en þessi eina reynsla mín. hann er í secondary tölvu núna sem er enn í gangi, fékk mér rm750x og hann er fínn og nýrri en ekkert á borði við antecinn

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Mið 25. Nóv 2020 21:46
af Nariur

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Mið 25. Nóv 2020 22:07
af jonsig
nonesenze skrifaði:get ekki annað en mælt með antec, fékk mér antec tpn 750w sirka 2009 og hann er ennþá í gangi og aldrei failað, flott power delivery og tengi möguleikar. en ég veit ekkert meira um þá en þessi eina reynsla mín. hann er í secondary tölvu núna sem er enn í gangi, fékk mér rm750x og hann er fínn og nýrri en ekkert á borði við antecinn


frekar tricky þegar antec hafa aldrei smíðað neinn af þessum psu sjálfir, ekkert frekar en bequiet!

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Mið 25. Nóv 2020 22:37
af nonesenze
jonsig skrifaði:
nonesenze skrifaði:get ekki annað en mælt með antec, fékk mér antec tpn 750w sirka 2009 og hann er ennþá í gangi og aldrei failað, flott power delivery og tengi möguleikar. en ég veit ekkert meira um þá en þessi eina reynsla mín. hann er í secondary tölvu núna sem er enn í gangi, fékk mér rm750x og hann er fínn og nýrri en ekkert á borði við antecinn


frekar tricky þegar antec hafa aldrei smíðað neinn af þessum psu sjálfir, ekkert frekar en bequiet!


hver ætli hafi framleitt þennann sem ég er með? antec true power new blue 750

edit: eftir smá leit virðist það vera ekki annar en seasonic

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Mið 25. Nóv 2020 23:09
af jonsig
nonesenze skrifaði:
frekar tricky þegar antec hafa aldrei smíðað neinn af þessum psu sjálfir, ekkert frekar en bequiet!



edit: eftir smá leit virðist það vera ekki annar en seasonic[/quote]

þeir notast mikið við delta,cwt og fsp group. Þetta flækir aðeins að sjá raunverulega módelið á psu. Seasonic eru full færir að gera crappy psu eins og t.d. s12-III þótt s12-II hafi verið nokkuð ágætt fyrir group regulated.

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Sun 29. Nóv 2020 13:50
af SolidFeather
Hvað finnst krökkunum í dag um BeQuiet Straight Power 11 1000w? Mér finnst allur heimurinn í dag vera með Corsair aflgjafa þannig að ég var að spá í RM850x, en þessi SP11 lookar ágætlega.

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Sun 29. Nóv 2020 14:34
af jonsig
SolidFeather skrifaði:Hvað finnst krökkunum í dag um BeQuiet Straight Power 11 1000w? Mér finnst allur heimurinn í dag vera með Corsair aflgjafa þannig að ég var að spá í RM850x, en þessi SP11 lookar ágætlega.


Ég á tvo dark power pro sem ég keypti útaf ég vildi áreiðanlega spennugjafa með gríðarlega vandaða rafeindastýringu með mythic spennureglun.
(var mikið á jhonnyguru síðunni.)
Annars á ég líka phanteks revolot pro 1000W sem er frábær útaf hann er auðvitað bara rebrand seasonic focus+ og stendur sig vel og ódýrasti focus+ sem þú fær á klakanum.

En til að einfalda hlutina þá færðu það sem þú borgar fyrir í þessum spennugjöfum.

Ég var sú týpa hérna í den sem keypti eins dýra tölvu og ég hafði efni á og notaði restina af peningnum í aflgjafann. Og þá var það bara þannig að skjákortin, minnið og fleirra voru að fara í RMA alveg reglulega. Kannski eru eru þessir íhlutir orðnir vandaðari í dag, en miðað við svo margt annað efast maður smá um það. Ég hef ekki þurft að rma neitt síðustu 5ár nema útaf gölluðum display port kapli sem grillaði hálfa tölvu hjá mér og skemmdi psu.(evga psu)

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Þri 15. Des 2020 09:38
af ThorGodOfGaming
Uppfærsla: Endaði á að fara í Seasonic Focus Gold 750w :D
Tölvan er tilbúin og skelli ég svo RX 6800 korti í hana þegar að þar að kemur, takk fyrir hjálpina vaktarar :happy

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Þri 15. Des 2020 09:41
af jonsig
ThorGodOfGaming skrifaði:Uppfærsla: Endaði á að fara í Seasonic Focus Gold 750w :D
Tölvan er tilbúin og skelli ég svo RX 6800 korti í hana þegar að þar að kemur, takk fyrir hjálpina vaktarar :happy


Ég með þannig 1kW rebrand phanteks. Hljóðlátt og þolir tvö vega64 CF á 3900x.. :wtf

mythic voltage regulation á jhonnyguru

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Þri 15. Des 2020 20:03
af SolidFeather
jonsig skrifaði:
ThorGodOfGaming skrifaði:Uppfærsla: Endaði á að fara í Seasonic Focus Gold 750w :D
Tölvan er tilbúin og skelli ég svo RX 6800 korti í hana þegar að þar að kemur, takk fyrir hjálpina vaktarar :happy


Ég með þannig 1kW rebrand phanteks. Hljóðlátt og þolir tvö vega64 CF á 3900x.. :wtf

mythic voltage regulation á jhonnyguru


Er þessi phanteks hljóðlátur? Finnst menn tala um það að þessi Focus lína frá Seasonic sé hávær þegar kemur að viftunni.

Ég er með 10 ára gamlan Antec TruePower TP-750 sem mér finnst ég þurfa að uppfæra, en maður snýst í hringi með þetta. Hann er hljóðlátur og það er ekkert að honum svo ég viti nema bara hversu gamall hann er, kannski er bara vitleysa að skipta honum út...?

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Þri 15. Des 2020 22:04
af jonsig
SolidFeather skrifaði:Er þessi phanteks hljóðlátur? Finnst menn tala um það að þessi Focus lína frá Seasonic sé hávær þegar kemur að viftunni.


Ég hef reynt að hlusta eftir hljóðum úr phanteksinum, aldrei heyrt neitt. En hann fer aldrei yfir 70-80% load svosem.

Ef þú ert að pæla í noise þá hef ég góða reynslu af bequiet! darkpower pro 11 sem hefur verið af og til nálægt 100 load í 4-5ár og aldrei hef ég heyrt múkk í honum eða coil whine, og ætlaði að skipa um viftu í honum um daginn en það var nákvæmlega ekkert að henni.

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Þri 15. Des 2020 22:15
af agnarkb
SolidFeather skrifaði:
jonsig skrifaði:
ThorGodOfGaming skrifaði:Uppfærsla: Endaði á að fara í Seasonic Focus Gold 750w :D
Tölvan er tilbúin og skelli ég svo RX 6800 korti í hana þegar að þar að kemur, takk fyrir hjálpina vaktarar :happy


Ég með þannig 1kW rebrand phanteks. Hljóðlátt og þolir tvö vega64 CF á 3900x.. :wtf

mythic voltage regulation á jhonnyguru


Er þessi phanteks hljóðlátur? Finnst menn tala um það að þessi Focus lína frá Seasonic sé hávær þegar kemur að viftunni.

Ég er með 10 ára gamlan Antec TruePower TP-750 sem mér finnst ég þurfa að uppfæra, en maður snýst í hringi með þetta. Hann er hljóðlátur og það er ekkert að honum svo ég viti nema bara hversu gamall hann er, kannski er bara vitleysa að skipta honum út...?


Ég var með Prime frá Seasonic í nokkra daga fyrir tveimur árum eða svo. Var varla búinn að sleppa ON takkanum á vélinni áður en viftan fór á milljón með tilheyrandi óhljóðum. Tölvutek þóttust ekkert heyra en fékk honum skilað á endanum.
Fór þá aftur yfir í Corsair sem hefur verið til friðs.

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Þri 05. Jan 2021 22:53
af jonsig
jonsig skrifaði:1. Seasonic (ekki ódýru týpurnar)
2. Bequiet!/phanteks rebrönd.
3. Corsair
4. Sumir Evga


(Hef ekki Antec því þeir eru ekki algengir á ísnum)

Ég þarf að endurskoða þetta. Ég er ekki viss um að allir nenni að lesa þessa ræmu en..


Til að byrja með hugsa ég að Bequiet! séu bestir.
Sem framleiðandi í þessum klassa með seasonic,corsair .. þessir sem einkennist af vönduðum aflgjöfum og svakalega flottri spennureglun, transient load, endingu... og bæði endingu fyrir aðra hluti tölvunnar, OC. osvfr.
En hafa yfir seasonic UBER þjónustu og hafa ekki þessa ömurlegu 18AWG kapla (0,75mm2) heldur 16AWG (1.5mm2) þótt það sé ekki must þá gefur það til kynna þegar fylgst er með smáatriðum og /eða ekki verið að spara hluti sem er krítískir. Það má gera ráð fyrir því að 18AWG byrji að volgna á 300W+ kortum. (2x8 pin)

Corsair .. Lýst ekkert á low-end línuna þeirra eftir maaargar klst af review hámi, gæðin reikandi á nokkura ára fresti að manni finnst, 18AWG kapal sparnaður. Þjónustan lala. Byggja upp gott rep sem seasonic rebrand en hoppa svo á mikið ódýrari framleiðslu.

Það þarf að passa sig á dvínandi psu review af marktækum aðilum eins og tomshardware, techpowerup t.d. maður veit ekki hvort framleiðendur nýta sér það, því finnst manni maður vera öruggastur með bequiet því gæðin þeirra eru staðföst yfir allar línur frá þeim, virðist ekki skipta máli hvað er.. AIO .. full copper. Viftur... osom.. tölvukassar... virkilega vandað.. osvfr.

Maður myndi samt ekki hika við að kaupa öll þessi brönd.
1. Bequiet!.
2. Seasonic (ekki ódýru týpurnar)/ rebrönd
3. Corsair

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Þri 05. Jan 2021 23:00
af MatroX
nonesenze skrifaði:get ekki annað en mælt með antec, fékk mér antec tpn 750w sirka 2009 og hann er ennþá í gangi og aldrei failað, flott power delivery og tengi möguleikar. en ég veit ekkert meira um þá en þessi eina reynsla mín. hann er í secondary tölvu núna sem er enn í gangi, fékk mér rm750x og hann er fínn og nýrri en ekkert á borði við antecinn

like á þetta! minn antec high current pro 1200w búinn að fara í gegnum öll buildin min síðan 2011 og er enþa rock soild og núna með 8700k og 3080 :D

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Þri 05. Jan 2021 23:06
af jonsig
MatroX skrifaði:
nonesenze skrifaði:like á þetta! minn antec high current pro 1200w búinn að fara í gegnum öll buildin min síðan 2011 og er enþa rock soild og núna með 8700k og 3080 :D


Þetta er líka DELTA electronics sem er alveg á pari við seasonic nema þeir eru í iðnaðargeiranum, verst að þeir eru ekki að framleiða neitt fyrir consumer market af viti lengur.

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Þri 05. Jan 2021 23:15
af MatroX
jonsig skrifaði:
MatroX skrifaði:
nonesenze skrifaði:like á þetta! minn antec high current pro 1200w búinn að fara í gegnum öll buildin min síðan 2011 og er enþa rock soild og núna með 8700k og 3080 :D


Þetta er líka DELTA electronics sem er alveg á pari við seasonic nema þeir eru í iðnaðargeiranum, verst að þeir eru ekki að framleiða neitt fyrir consumer market af viti lengur.

delta eru enþá að framleiða suma psu fyrir antec, öll hcp platinum linan er fra delta

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Þri 05. Jan 2021 23:28
af jonsig
MatroX skrifaði:delta eru enþá að framleiða suma psu fyrir antec, öll hcp platinum linan er fra delta


Nýjustu reviewin sem ég finn yfir HCP eru ca 8-9ára gömul. Sá hinsvegar að mainstream nýju línurnar þeirra eru seasonic og fsp group

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Lau 24. Apr 2021 13:06
af jonsig
Hér er nákvæmlega sama bilun á sömu íhlutum í skjákorti. Mynd til vinstri er venjulegt psu og hægri er high end psu. Þetta eru ömurlegar SPS módulur(fdmf3035)á sama korti, Og hafa fengið að ofhitna á einhverjum tímapunkti sem veldur alltaf því að bilun verður í lógig hluta rásarinnar og sami pinni brennur eða hluti Boot rásarinnar. Ég var með sitthvoran hlutan tengdan í einu en ákvað að nota ekki dýra psu´ið mitt í eitthvað 1080 kort. og notaði þá gigabyte psu.

Munurinn er sá að á vinstri myndinni leysir út öryggið á skjákortinu þegar SPS ógeðið er búið að fá að brenna í rólegheitum. Meðan á góðu psu er þetta brot úr sekúntu sem skammhlaupið fær að malla og öryggið er heilt eftir að góða psu hefur leyst út.

Bara taka það framm að bara uþb 60% skjákorta hafa öryggi meðan önnur reiða sig á góða aflgjafa eða 0R viðnám sem öryggi sem leysa mun seinna út en öryggi sem kosta 20kr meira. Ódýrt psu getur hæglega kveikt í draslinu. Einnig má til gamans geta að high end psu var í þessu tilfelli fært um 2x-3x meiri eyðileggingu vegna hærri -augnabliks hámarks straums sem það getur fretað út auðveldlega.

Þetta er hægt að hafa í huga þegar ákveðnir örvitar á internetinu eru að tala niður seasonic fyrir að virka ekki með ákveðnum skjákortum með engu
eða lélegu "mjúk ræsi" svo yfirstraumsvörnin á góðum aflgjöfum tekur því sem bilun sem þessari.
Einnig geta komið framm sambærilegar bilanir í móðurborðum og öðrum íhlutum.

Þetta rugl gæti kostað mig 1080 kortið mitt sem átti að fara í FAH projectið mitt :( Þetta átti að vera 15min viðgerð. Þar sem kortið virkaði en ég var búinn að afvirkja einn VRM fasann inná GPU. Núna þarf ég að nota tómt VRM slot sem er hliðiná og víra allt á milli og vonast til að geta fræst upp bilunarsvæðið sem gæti orðið áhugavert því þetta er sjö laga prentplata ](*,) sem tekur örugglega 3klst núna því ég notaði venjulegt psu í einhverjum háflkæringi !


Mynd

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

Sent: Lau 24. Apr 2021 16:20
af hoaxe
Til að svara upphaflegu sp. :D seasonic ! Eina sem ég versla af þeim í tolvutek ef ég á að vera alveg hreinskilinn.