Síða 1 af 1

Búinn að pæla of mikið og vantar annað álit

Sent: Mán 30. Nóv 2020 13:40
af Danner
So ég er búinn að vera að púsla saman tölvu og er byrjaður að efast um val mitt.
Þannig að ég leita hingað fyrir ykkar óendanlegu visku

tölvan
https://builder.vaktin.is/build/98338

er búinn að kaupa skjákortið og kassan

Re: Búinn að pæla of mikið og vantar annað álit

Sent: Mán 30. Nóv 2020 13:52
af ChopTheDoggie
Ég held það sé ekki það mikill munur á milli 3800X og 3800XT, myndi kannski splæsa frekar aukalega yfir í 3900X.
Svo skipta út vinnsluminnið, passar meira við kassann + meira Ryzen stability frá því sem ég hef lesið <:
https://builder.vaktin.is/build/A6E94

Re: Búinn að pæla of mikið og vantar annað álit

Sent: Mán 30. Nóv 2020 13:56
af Hausinn
Ég myndi persónulega taka aðeins þykkri hýsingu og kaupa Noctua NH-D15 eða NH-D15S örrakælingu en það er bara ég.

Re: Búinn að pæla of mikið og vantar annað álit

Sent: Mán 30. Nóv 2020 16:23
af pepsico
Gætir keypt Intel i9 10900F m. Gigabyte Z490 Ultra Durable í computer.is á tilboði í dag á 101.601 kr. og NH-U12A í @tt á 18.950 kr. sem er pakki sem kostar 24 þús. minna en þinn og væri miklu ákjósanlegri að mínu mati.

https://www.computer.is/is/product/orgj ... -20t-nogpu
https://www.computer.is/is/product/modu ... 490-ud-atx
https://www.att.is/nh-u12a%20%c3%b6rgj% ... 20mm1.html

Re: Búinn að pæla of mikið og vantar annað álit

Sent: Mán 30. Nóv 2020 17:33
af Klemmi
Tek undir með Pepsico, ef þetta er leikjatölva, þá er i9-10900F alveg vel spennandi, og lítið mál að para hann með talsvert ódýrara borði.

Þetta er 50þús króna ódýrari pakki, stærri en aðeins hægari diskur, ódýrari kæling og svo i9-10900F, vandað Gigabyte borð, hvít 3200MHz CL16 minni. Virðist ekki vera munur á afköstum í leikjum, allavega hjá Intel, með 3200MHz CL16 vs 3600MHz CL18. Engin ástæða til að fara í AiO kælingu finnst mér, skemmtilegra að hafa contrastinn milli hvítu og svörtu litana :)

https://builder.vaktin.is/build/CB8C6