Zen Skrifborðsstóll

Skjámynd

Höfundur
Baraoli
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Zen Skrifborðsstóll

Pósturaf Baraoli » Fim 10. Des 2020 18:20

Sælir Vaktarar

Hefur einhver hér reynslu af þessum Zen stólum sem elko er farin að bjóða uppá?
Ég finn ekkert um þessa stóla á netinu.
Ef einhver á eða hefur prófa má endilega deila reynslu sinni, því bara ódýrasta týpan er til sýnis í elko en ekki hinar tvær týpurnar fyrir ofan ss Zen 005 en ekki Zen 003 og 001

Hér er linkur á stólana https://elko.is/gaming/leikjastolar-og-bord?framleidhandi=12217


MacTastic!


mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Zen Skrifborðsstóll

Pósturaf mjolkurdreytill » Fim 10. Des 2020 22:26

Mér kæmi það ekki á óvart að Zen væri bara merki sem Elkjop/Elgiganten/Elko keðjan hefur látið búa til fyrir sig.

Hinsvegar eins og starfsfólki Elko er tamt að segja ef maður spyrst fyrir um vörur sem ekki eru til sýnis: "það er 30 daga skilafrestur"



Skjámynd

Höfundur
Baraoli
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Zen Skrifborðsstóll

Pósturaf Baraoli » Fim 10. Des 2020 22:53

Já það er rétt, en það er svolítið ruglandi að geta ekkert fundið um þetta á netinu og ekki séð og prófað þá alla til að sjá hvaða stóll hentar best. Af því að ódýrasti stóllinn er tilsýnis en svo sá sem er fyrir ofan ekki og ekki. dýrasti en munar bara um í verði það er eins og kaupa tvo ódýrari og þrjá ef maður fer i dýrasta


MacTastic!


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Zen Skrifborðsstóll

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 10. Des 2020 23:51

ef þú ert kominn í þessi verð þá kaupir þú þetta ekki í raftækjaverslun held ég ;)

Myndi mæla með Hirzlunni og Pennanum hvað frábæra stóla varðar.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2812
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 197
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Zen Skrifborðsstóll

Pósturaf CendenZ » Fös 11. Des 2020 08:50

Ég fékk frábæran skrifstofustól í Costco, svona netastóll :happy
Svitnar ekkert og fer virkilega vel um mann í honum, kostaði 30 þús minnir mig



Skjámynd

Höfundur
Baraoli
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Zen Skrifborðsstóll

Pósturaf Baraoli » Lau 12. Des 2020 09:16

CendenZ skrifaði:Ég fékk frábæran skrifstofustól í Costco, svona netastóll :happy
Svitnar ekkert og fer virkilega vel um mann í honum, kostaði 30 þús minnir mig


Nú okei, hef ekki skoðað hjá costco. Spurning hvort maður tjékki á hvað þeir eru með.

Enginn sem hefur reynslu af Zen Phase stólunum?


MacTastic!

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Zen Skrifborðsstóll

Pósturaf rickyhien » Lau 12. Des 2020 12:51

zen phase stólar komu í sölu frekar stutt síðan...held að það sé ekki búið að selja neinn af þessum dýrari týpum :P þú mátt kaupa og prufa þetta og skila fyrr en 24. jan (færð endurgreitt í banka). Það er ekkert ves :P þarft ekki að geyma kassa eða taka í sundur við skil
Síðast breytt af rickyhien á Lau 12. Des 2020 12:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Onyth
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Zen Skrifborðsstóll

Pósturaf Onyth » Fös 23. Apr 2021 12:34

Ákvað að necroa þennan þráð aðeins þar sem ég er búin að vera skoða stóla og rakst á þessa í Elko. Hefur einhver keypt eitthvað úr þessari Zen línu? Hvernig eru þessir stólar t.d miðað við Markus og aðra vinsæla budget ergonomic stóla?