Er að fara kaupa mér LCD skjá, þarf comment

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5499
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Er að fara kaupa mér LCD skjá, þarf comment

Pósturaf appel » Fös 17. Jún 2005 20:54

Er með budget upp á svona 70k (give or take 10k) og er að leita eftir góðum 20" (ekki minni) LCD skjá sem dugar í leiki auðvitað og svo windows vinnslu.


Er búinn að vera skoða þennan Dell 20" Wide LCD skjá:
http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... ID=2005FPW
Hann er svona það besta sem ég hef séð, en er í dýrari kantinum. Reyndar myndi ég kaupa hann ef ég myndi ekki sjá neina ódýrari í sama flokki.

Hvað finnst ykkur, hafiði hugmyndir um betri skjái?

:) ty!!


*-*

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fös 17. Jún 2005 20:57

Þetta er mjög góður skjár.. sami panell í þessum og í 20" Apple Cinema display... þannig það er óhætt að mæla með þessum :D


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5499
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fös 17. Jún 2005 21:17

Hmm.... ég er currently með ATI 9600XT 256mb kort, en mér sýnist það ekki styðja þennan skjá. Er búinn að skoða skjákort sem styðja þennan skjá og þau kosta öll um 30þús kall.

Þannig að maður er farinn að eyða yfir 100k í þetta. Hm...það er vel yfir budgetið mitt.


*-*

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 17. Jún 2005 21:47

appel hvað ertu að tala um það er ekki eins og þetta sé 30" Cinema skjár




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 17. Jún 2005 21:49

Það ráða öll kort sem gefin hafa verið út í mörg ár við þennan skjá :?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara kaupa mér LCD skjá, þarf comment

Pósturaf ponzer » Lau 18. Jún 2005 10:03

appel skrifaði:Er með budget upp á svona 70k (give or take 10k) og er að leita eftir góðum 20" (ekki minni) LCD skjá sem dugar í leiki auðvitað og svo windows vinnslu.


Er búinn að vera skoða þennan Dell 20" Wide LCD skjá:
http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... ID=2005FPW
Hann er svona það besta sem ég hef séð, en er í dýrari kantinum. Reyndar myndi ég kaupa hann ef ég myndi ekki sjá neina ódýrari í sama flokki.

Hvað finnst ykkur, hafiði hugmyndir um betri skjái?

:) ty!!


Ég er með 2 svona skjái í vinnuni, flottur og svaðalega flott og skýr myndin í þessum skjá :D ég mæli með þessum :wink:


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 18. Jún 2005 12:05

ef þú pantar hann frá dell.com, geturu sparað þér minnst 20k. Ef þú finnur eitthvað flott coupon fyrir þennan skjá, á gætiru jafnvel verið að spara þér 30k.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Lau 18. Jún 2005 21:15

Jamm, annaðhvort pantar maður Dell skjáinn að utan eða þá tekur maður Apple 20" LCD skjáinn á sama pening á Íslandi.
Fáránlegt að EJS sé að rukka það sama fyrir Dell 2005FPW og Apple búðin tekur fyrir 20" Apple Cinema skjáinn sem er miklu flottari skjár, með betra backlight og svo er hægt að minnka backlightið (ef maður er í grafíkvinnslu skiptir það miklu). Auk þess er um nokkuð vandaðri framleiðslu hjá Apple en Dell.

Dell skjárinn er seldur á sirka $400 hjá Dell.com með réttum coupons. Það er vesen að fá sent til Íslands hinsvegar.


Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2700
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Lau 18. Jún 2005 23:29

Samhæfður við VESA festingar


Athyglisvert...




busted
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 12. Jún 2005 15:02
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf busted » Mán 20. Jún 2005 00:57

Uppi á ruv eru margir með feita 20 tommu Dell skjái eða ekki feita. ætli að þeir panti bara mikið magn á netinu og fái sent í sér gám með ruv dóti og svo hljóta þeir að fá feitan magnafslátt

annars er frekar súrt að vera með Apple skjá við pc tölvu




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mán 20. Jún 2005 01:00

busted skrifaði:Uppi á ruv eru margir með feita 20 tommu Dell skjái eða ekki feita. ætli að þeir panti bara mikið magn á netinu og fái sent í sér gám með ruv dóti og svo hljóta þeir að fá feitan magnafslátt

annars er frekar súrt að vera með Apple skjá við pc tölvu
Af hverju er það súrt? :shock:



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mán 20. Jún 2005 02:06

busted skrifaði:Uppi á ruv eru margir með feita 20 tommu Dell skjái eða ekki feita. ætli að þeir panti bara mikið magn á netinu og fái sent í sér gám með ruv dóti og svo hljóta þeir að fá feitan magnafslátt

annars er frekar súrt að vera með Apple skjá við pc tölvu

Neinei, þeir fá bara afsláttarverð hjá EJS. Held að algengt afsláttarverð fyrir fyrirtæki á Dell 2005FPW sé í kringum 70þ. kall. Ef þeir kaupa marga gæti verðið vel farið niður í 60þ. krónur og jafnvel mögulega séð lægra.


Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 20. Jún 2005 02:18

Birkir skrifaði:
busted skrifaði:Uppi á ruv eru margir með feita 20 tommu Dell skjái eða ekki feita. ætli að þeir panti bara mikið magn á netinu og fái sent í sér gám með ruv dóti og svo hljóta þeir að fá feitan magnafslátt

annars er frekar súrt að vera með Apple skjá við pc tölvu
Af hverju er það súrt? :shock:

því þú ert f*cked ef þú þarft að stilla BIOS eða spila gamla leiki, hann sýnir ekkert nema native upplausnina svo þú yrðir að hafa annan við hendina.




valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Mán 20. Jún 2005 17:26

vonandi virkar þessi link

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6824116285

Kostar 112þús stgr. hjá boðeind.. 65 þús kominn í gegnum shopusa

smá álagning ;)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 20. Jún 2005 17:44

Þessi Viewsonic er geðveikur.....bara ekki kaupa hann hjá boðeind....helvítis okur og spam




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 20. Jún 2005 18:10





busted
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 12. Jún 2005 15:02
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf busted » Mið 22. Jún 2005 19:37

Hey, afhverju er ekkert frá þessari thor.is síðu á vaktin.is?? Það er allt autt í dálkunum fyrir neðan Þór HF. samt eru þeir með alla íhluti í tölvur á thor.is Það þarf að updeita vaktin.is



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mið 22. Jún 2005 21:27

svaka skjár, á eitt stykki



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 23. Jún 2005 01:10

þeir sjá sjálfir um að uppfæra sig. kvartaðu við þá.


"Give what you can, take what you need."


Frikkasoft
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 5
Staðsetning: USA
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frikkasoft » Fös 24. Jún 2005 19:08

Ég keypti tvo svona 20.1" widescreen dell skjái í USA á 23.000kr stykkið um daginn. Keypti beint af dell.com og nýtti mér coupons, hlakka til að koma heim og setja þá upp :D




busted
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 12. Jún 2005 15:02
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf busted » Lau 25. Jún 2005 01:08

Ekki ætlaru að nota tvo 20" widescreen saman á einni tölvu ??




Frikkasoft
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 5
Staðsetning: USA
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frikkasoft » Lau 25. Jún 2005 01:26

busted skrifaði:Ekki ætlaru að nota tvo 20" widescreen saman á einni tölvu ??

Jú að sjálfsögðu...

Reyndar er tölvan mín heima á íslandi ekki með skjákorti með 2 dvi tengjum, þannig að ég keypti bara 6600gt með 2 dvi útgöngum hérna í usa líka (keypti líka nýtt móðb, cpu, minni, enda kominn tími til að uppfæra).

Að hafa 2 svona skjái heima, sérstaklega þegar ég er að forrita og þvíumlíklgt, er algjör snilld, og heyy! skárinn kostaði mig bara 23þ stykkið sem er ákkúratt undir tollamörkum í leifsstöð þegar ég kem heim eftir nokkrar vikur.

Svo keypti maður sér líka nýja ferðatölvu + psp + cameru + ... + 500dvd diska, osfrv.

Þið ættið að fara í Best Buy hérna úti, maður fær alveg kast, það er allt svo ódýrt




busted
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 12. Jún 2005 15:02
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf busted » Lau 25. Jún 2005 03:57

Snilld! til hamingju! Eru LCD skjáir ekki seldir í Leifstöð. En ef þú verður tekinn með þetta þá verðuru að vera með kvittun fyrir að þetta kostaði bara 23000kr. hvað er Psp?paint shop pro? wow 500 dvd bara heilt suitcase undir þá :8) :P




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Lau 25. Jún 2005 06:09

Sæll.
Ég nota tvo skjái, E173FP 17" Dell, og VP201b 20.1" ViewSonic. Ég fékk þann fyrrnefnda fyrst og fannst hann frábær, mikil litadýpt, góð birta, góð svörun og heillandi útlit. Seinna fékk ég þann síðarnefnda. Hann skilar dýpri litum, skýrari mynd, er fljótari að skipta um upplausn og hægt er að sjá myndina frá öllum áttum öfugt við Dell skjáinn.

Ég mæli eindregið með ViewSonic VP201b skjánum.

Es. PSP = PlayStation®Portable.
Góð ágiskun engu að síður.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


Frikkasoft
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 5
Staðsetning: USA
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frikkasoft » Lau 25. Jún 2005 06:39

busted skrifaði:Snilld! til hamingju! Eru LCD skjáir ekki seldir í Leifstöð. En ef þú verður tekinn með þetta þá verðuru að vera með kvittun fyrir að þetta kostaði bara 23000kr. hvað er Psp?paint shop pro? wow 500 dvd bara heilt suitcase undir þá :8) :P

Psp er playstation portable.

Ég efast um að leifsstöð býður upp á allsæmilega lcd skjái, amk sá ég enga þegar ég fór út. Mín reynsla af leifsstöð er ekki góð, allt er jú aðeins ódýrara, en úrvalið er varla uppá marga fiska.

Annars þurfti ég að hafa smá fyrir því að finna þessa skjái á 23.000, en ég fylgdist daglega með slickdeals.net eftir afsláttarmiðum, einn daginn komst ég í feitt, og pantaði 2 skjái. Ég á eftir að muna eftir kvittuninni, believe me! Svo er bara að koma þeim í handfarangur í flugvélinni ;)

Ein vinkona mín bað mig um að kaupa handa sér 100 dvd diska, ég skoðaði bestu dílana hérna í usa, og fann þetta fína tilboð á amazon, semsagt 100 diska spindil af dvd diskum á 30 dollara, um 2000kr, frí heimsending. Vegna minnar óstjórnarlegu kaupgræðgi keypti ég 5 þannig, konunnar minnar til mikillar óánægju ;) En þetta er ótrúlega lágt verð fyrir þessa diska, þarf maður ekki annars að borga 50kr af hverjum dvd disk í skatt til varnar höfunarrétti heima í bananalýðveldinu, ég bara spyr?

Svei mér þá ef það er ekk ódýrara að fljúga til usa, kaupa sér lappa eða skjái eða hvað það er sem þú vilt, og flytja það heim, heldur en að kaupa það heima á Íslandi. Allavega þá mun ég beina mínum tölvukaupum erlendis héðanaf eftir þessa stuttu dvöl mína erlendis.

kv,Frikki