Kaup á nýrri tölvu + skjá


Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Kaup á nýrri tölvu + skjá

Pósturaf B0b4F3tt » Fös 26. Mar 2021 08:17

Sælir Vaktarar

Ég ætla að gefa dótturinni borðtölvu í fermingargjöf. Er að spá í svona 200 þúsund í budget fyrir sjálfan kassann og svo svona 30-40 þúsund fyrir skjá.
Hún er ekki að fara að spila tölvuleiki í einhverjum hardcore gæðum 200+fps.

Í hverju eru góð kaup í dag? Er eiginlega ekki að nenna að setja saman tölvu sjálfur en geri það ef maður þarf þess :) , eru einhver góð tilboð í tilbúnum turnum fyrir sirka þetta budget?
Prófaði að setja saman í eitt build: https://builder.vaktin.is/build/20E00
Þetta er þá akkurat sirka 200 kallinn. Er eitthvað vit í þessu buildi? Er ekki alveg vonlaust að fá ný skjákort í dag?

Svo varðandi skjáinn þá er ég að leita að einhverjum 144hz 24" skjá. Hann þarf ekkert að vera neitt meira en 1080p og ekkert HDR dúllerí.

Með von um frábær svör,
Elvar



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 969
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu + skjá

Pósturaf brain » Fös 26. Mar 2021 09:28

Sæll
Nýbúinn að redda fjölskyldumeðlimi einn svona pakka
https://kisildalur.is/category/30/products/177

Bætti við skjá :
https://kisildalur.is/category/18/products/1547

kom mjög vel út



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2806
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 195
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu + skjá

Pósturaf CendenZ » Fös 26. Mar 2021 11:11

Baraoli er að selja hér fína vél á markaðinum, myndi skoða það og kaupa svo góðan skjá. :happy



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu + skjá

Pósturaf ChopTheDoggie » Fös 26. Mar 2021 23:33

^
Hér er hlekkurinn:
viewtopic.php?f=11&t=86874&p=732220#p732220

Svo kostar ný svipuð tölva með R5 3600 fyrir 30þús meira sem er á tilboði frá 243þús niður í 200þús:
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 693.action

Svo skjárinn:
https://elko.is/gaming/leikjaskjair/aoc ... ar-24g2ubk
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Fös 26. Mar 2021 23:34, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II