Hvað er lægsta budgetið sem ég kemst upp með á builder.vaktin sem ræður við nýja leiki?


Höfundur
netkaffi
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Hvað er lægsta budgetið sem ég kemst upp með á builder.vaktin sem ræður við nýja leiki?

Pósturaf netkaffi » Sun 25. Apr 2021 14:57

Þarf augljóslega ekki að vera í bestu grafík. En allavega vera smooth á nýjustu í Low, ekkert verra að geta spilað í medium svo sem en ég er að reyna komast upp með sem lægsta upphæð.

Outriders þarf t.d.
CPU: Intel i5-3470 / AMD FX-8350.
Memory: 8GB.
GPU: GeForce GTX 750Ti / Radeon R9 270x.
DirectX: 11.
Storage: 70GB.

Anthem þarf
OS: 64-bit Windows 10. CPU: Intel Core i5 3570 or AMD FX-6350. RAM: 8 GB System Memory. GPU RAM: NVIDIA GTX 760, AMD Radeon 7970 / R9280X

Gears 5 þarf
CPU: AMD FX-6000 series | Intel i3.
RAM: 8 GB RAM.
HDD: 80 GB available space.
GPU: AMD Radeon R9 280 | NVIDIA GeForce GTX 760 (Windows 10) | NVIDIA GeForce GTX 1050 (Windows 7) or better.
OS: Windows 7 SP1 64-bit, Windows 10 64-bit.
Screen Resolution: 1280×720.
gunni91
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 56
Staða: Tengdur

Re: Hvað er lægsta budgetið sem ég kemst upp með á builder.vaktin sem ræður við nýja leiki?

Pósturaf gunni91 » Sun 25. Apr 2021 15:40

Gætir tekið þessa án skjákorts

https://builder.vaktin.is/build/E1CB6

Keypt síðan þennan örgjörva og kælingu,
Integrated gpu á þessum örgjörva sem á að vera sambærilegt og gtx 1050

viewtopic.php?f=11&t=87263

Svo er spurning hvort þú viljir taka örlítið dýrari og öflugari aflgjafa uppá ef þú vilt hafa einhverja möguleika á því að fá þér öflugara skjákort í nánari framtíð.
Síðast breytt af gunni91 á Sun 25. Apr 2021 15:44, breytt samtals 4 sinnum.Skjámynd

Zethic
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 45
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er lægsta budgetið sem ég kemst upp með á builder.vaktin sem ræður við nýja leiki?

Pósturaf Zethic » Sun 25. Apr 2021 18:46

Kaupa notaðan búnað. Þetta snobb með að kaupa nýtt er ekki sniðugt í þessu dæmi
Höfundur
netkaffi
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er lægsta budgetið sem ég kemst upp með á builder.vaktin sem ræður við nýja leiki?

Pósturaf netkaffi » Sun 25. Apr 2021 20:20

Zethic skrifaði:Kaupa notaðan búnað. Þetta snobb með að kaupa nýtt er ekki sniðugt í þessu dæmi
Ég bara nenni ekki að kaupa frá nokkrum mismunandi gaurum og nenni ekki að gúgla hvað passar saman. En jújú, nenni því samt. Bara sjá hvað fólk myndi stinga upp á hérna til samanburðar við það sem er notað í boði.
Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 200
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er lægsta budgetið sem ég kemst upp með á builder.vaktin sem ræður við nýja leiki?

Pósturaf Hausinn » Sun 25. Apr 2021 21:56

netkaffi skrifaði:
Zethic skrifaði:Kaupa notaðan búnað. Þetta snobb með að kaupa nýtt er ekki sniðugt í þessu dæmi
Ég bara nenni ekki að kaupa frá nokkrum mismunandi gaurum og nenni ekki að gúgla hvað passar saman. En jújú, nenni því samt. Bara sjá hvað fólk myndi stinga upp á hérna til samanburðar við það sem er notað í boði.

Getur líka keypt full samansetta tölvu notaða, eða keypt flest nýtt en fengið lágenda skjákort notað.
Höfundur
netkaffi
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er lægsta budgetið sem ég kemst upp með á builder.vaktin sem ræður við nýja leiki?

Pósturaf netkaffi » Sun 25. Apr 2021 22:07

Örgjörvi: i7-7700
Vinnsluminni: Corsair 2400 Mhz, 16GB (2x 8 GB)
Móðurborð: MSI Z170A GAMING PRO Carbon
Harður Diskur 1: 1 TB
Harður Diskur 2: 500GB SSD Samsung Evo
Aflgfjafi: Corsair 750w semi-modular
Kassi: Corsair (veit ekki allveg hvaða tegund en er með gleri framan og á hliðinni
Skjákort: GTX 970 4gb


er þetta gott díl á 115k?