Dokka fyrir Macbook

Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Dokka fyrir Macbook

Pósturaf Le Drum » Lau 01. Maí 2021 16:45

Er að velta fyrir mér dokku fyrir Macbook Pro.

Er að nota utanáliggjandi hljóðkort öllu jöfnu og er að tengja annan skjá við, stundum MIDI þannig að portin eru stundum öll í notkun.

Einhver sem er að nota dokku og gæti ráðlagt manni smá hvað væri hentugast til að fá meira fyrir minna (bang for buck)?


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 232
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Dokka fyrir Macbook

Pósturaf akarnid » Lau 01. Maí 2021 23:33

Caldigit TS3 er almennt talið mesta stálið. Með öllum portum sem þú gætir ímyndað þér að nota, og mín reynsla er að hún er fljótust að varpa mynd á 3 skjái, er með svona í vinnunni með tveim skjám og svo einn Lenovo P27 skjá heima.
SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Dokka fyrir Macbook

Pósturaf SolviKarlsson » Sun 02. Maí 2021 13:54

Ég keypti mér Stone Pro Thunderbolt 3 Dokkuna hjá Epli. Og nota hana tengda við Apollo hljóðkort með thunderbolt hjá mér. Ég var að velja á milli þess og TS3 eða Hyperdrive en þessi nokkur auka port voru ekki alveg þess virði til að fitta í budgettið hjá mér akkúrat á þeim tíma. Ég er með USBC dokku tengda líka til að fjölga venjulegum USB tengjum fyrir Midi controllers, iLok og Scarlett kort. Þetta kemur mjög vel út hjá mér.
Elska að geta mætt upp í studio og bara tengt tölvuna með einni snúru. Allt klárt og hleður tölvuna.