Síða 1 af 2

2080 housing??

Sent: Lau 05. Jún 2021 10:44
af johnnyblaze
Hvernig er það núna hef ég áhuga á vél sem er til sölu hérna inná en GPU er með vatnskælingu og mig langar að hafa bara stock kælingu og gæinn segist ekki eiga hana, er hægt að kaupa aftermarket stock kælingu. Og geta kælingar fittað milli korta?

Re: 2080 housing??

Sent: Lau 05. Jún 2021 11:13
af Dropi
Ég er að nota Morpheus kælingu á mínu korti, þær passa á 2080. Setur venjulegar 120mm viftur frá t.d. Noctua og færð ótrúlega lágan hita og hljóðlátt skjákort
https://www.pcgamer.com/raijintek-morpheus-8057/
https://www.raijintek.com/en/products_d ... ductID=137
http://www.youtube.com/watch?v=kn-o4WqIhAg&t
viewtopic.php?t=79653

Það eru til einfaldari kælingar sem koma með viftum sem er kannski auðveldara að setja saman. Hérna er timmyjoe að nota arctic kælingu á 2080ti.
https://www.youtube.com/watch?v=sUQ5rXYiBo8
https://www.arctic.de/en/products/cooling/gpu-cooler/

Re: 2080 housing??

Sent: Lau 05. Jún 2021 12:38
af johnnyblaze
Dropi skrifaði:Ég er að nota Morpheus kælingu á mínu korti, þær passa á 2080. Setur venjulegar 120mm viftur frá t.d. Noctua og færð ótrúlega lágan hita og hljóðlátt skjákort
https://www.pcgamer.com/raijintek-morpheus-8057/
https://www.raijintek.com/en/products_d ... ductID=137
http://www.youtube.com/watch?v=kn-o4WqIhAg&t
viewtopic.php?t=79653

Það eru til einfaldari kælingar sem koma með viftum sem er kannski auðveldara að setja saman. Hérna er timmyjoe að nota arctic kælingu á 2080ti.
https://www.youtube.com/watch?v=sUQ5rXYiBo8
https://www.arctic.de/en/products/cooling/gpu-cooler/


Takk fyrir frábært svar, búinn að panta eina svona Morpheus :megasmile

Re: 2080 housing??

Sent: Lau 05. Jún 2021 15:51
af Dropi
johnnyblaze skrifaði:Takk fyrir frábært svar, búinn að panta eina svona Morpheus :megasmile

Vel gert! Næst þarftu að kaupa þér mini-PWM to 4pin PWM adapter. https://gelidsolutions.com/thermal-solu ... n-adaptor/

Tengið á skjákortinu er venjulegt 4 pinna PWM fyrir viftu, með þessum adapter stjórnar skjákortið sjálft viftuhraðanum.

Næst notar þú 4pin PWM splitter 1 í 2 eins og fylgir með noctua viftum https://noctua.at/en/na-syc1 - þegar þetta er allt saman sett eru báðar 120mm vifturnar beintengdar á skjákortið.

Hvaða viftur hefurðu í huga fyrir morpheusinn? Ekki nota 120mm kassaviftur, notaðu frekar viftur sem eru hannaðar fyrir 'static pressure' eins og eru seldar á örgjörvakælingum. Þær eru sérhannaðar til að mynda þrýsting sem kemur loftinu í gegnum þrönga loftkælingu. Hér er gott dæmi um slíka viftu https://noctua.at/en/nf-f12-pwm

Edit: minnir samt að þessi vifta https://noctua.at/en/products/fan/nf-a12x25-pwm sé best

Re: 2080 housing??

Sent: Lau 05. Jún 2021 18:30
af jonsig
johnnyblaze skrifaði:Hvernig er það núna hef ég áhuga á vél sem er til sölu hérna inná en GPU er með vatnskælingu og mig langar að hafa bara stock kælingu og gæinn segist ekki eiga hana, er hægt að kaupa aftermarket stock kælingu. Og geta kælingar fittað milli korta?


Gætir notað housing af gigabyte skjákorti af sömu línu, þeir hafa yfirleitt svo langt bil milli VRM og kælingarnar að þau ættu að fitta á flest önnur kort.

Ef þú ert með custom blokk á skjákortinu þá skil ég ekki af hverju þú vilt rífa hana af og setja einhverja generic kælingu í staðinn sem performar örugglega 30% verr en WC og kortið drepst 6x hraðar ef þú ert að taka á því.

8-[

Re: 2080 housing??

Sent: Lau 05. Jún 2021 20:06
af Dropi
jonsig skrifaði:Ef þú ert með custom blokk á skjákortinu þá skil ég ekki af hverju þú vilt rífa hana af og setja einhverja generic kælingu í staðinn sem performar örugglega 30% verr en WC og kortið drepst 6x hraðar ef þú ert að taka á því.

Við skulum ekki ofmeta ágæti vatnskælingar, þessar tölur eru gripnar úr lausu lofti og ég er smá spældur að þú látir þetta bull útúr þér. Ef hann vildi fara í custom loop vatnskælingu þá myndi hann sennilega gera það, en það er ekki fyrir alla að standa í því.

Re: 2080 housing??

Sent: Lau 05. Jún 2021 20:26
af johnnyblaze
Dropi skrifaði:
johnnyblaze skrifaði:Takk fyrir frábært svar, búinn að panta eina svona Morpheus :megasmile

Vel gert! Næst þarftu að kaupa þér mini-PWM to 4pin PWM adapter. https://gelidsolutions.com/thermal-solu ... n-adaptor/

Tengið á skjákortinu er venjulegt 4 pinna PWM fyrir viftu, með þessum adapter stjórnar skjákortið sjálft viftuhraðanum.

Næst notar þú 4pin PWM splitter 1 í 2 eins og fylgir með noctua viftum https://noctua.at/en/na-syc1 - þegar þetta er allt saman sett eru báðar 120mm vifturnar beintengdar á skjákortið.

Hvaða viftur hefurðu í huga fyrir morpheusinn? Ekki nota 120mm kassaviftur, notaðu frekar viftur sem eru hannaðar fyrir 'static pressure' eins og eru seldar á örgjörvakælingum. Þær eru sérhannaðar til að mynda þrýsting sem kemur loftinu í gegnum þrönga loftkælingu. Hér er gott dæmi um slíka viftu https://noctua.at/en/nf-f12-pwm

Edit: minnir samt að þessi vifta https://noctua.at/en/products/fan/nf-a12x25-pwm sé best



Ok snilld, kaupi þessar noctua þá líklega. Takk fyrir hjálpina!

Re: 2080 housing??

Sent: Lau 05. Jún 2021 20:27
af jonsig
Dropi skrifaði:
jonsig skrifaði:Ef þú ert með custom blokk á skjákortinu þá skil ég ekki af hverju þú vilt rífa hana af og setja einhverja generic kælingu í staðinn sem performar örugglega 30% verr en WC og kortið drepst 6x hraðar ef þú ert að taka á því.

Við skulum ekki ofmeta ágæti vatnskælingar, þessar tölur eru gripnar úr lausu lofti og ég er smá spældur að þú látir þetta bull útúr þér. Ef hann vildi fara í custom loop vatnskælingu þá myndi hann sennilega gera það, en það er ekki fyrir alla að standa í því.



það eru ekki allir sem vita betur. Það þarf að slaka á áður en einhver er sagður bulla og hafa sjálfur ekkert í höndunum.
Arrhenius_equation síðan kæmi mér á óvart ef morpeus dótið þarna kældi eitthvað annað en GPU, svo ég var að draga úr heldur en hitt.

Re: 2080 housing??

Sent: Lau 05. Jún 2021 21:56
af Dropi
jonsig skrifaði:það eru ekki allir sem vita betur. Það þarf að slaka á áður en einhver er sagður bulla og hafa sjálfur ekkert í höndunum.
Arrhenius_equation síðan kæmi mér á óvart ef morpeus dótið þarna kældi eitthvað annað en GPU, svo ég var að draga úr heldur en hitt.

Afhverju ætti GPU kæling að kæla eitthvað annað en GPU? Afhverju kemur það þér á óvart? Hvað kemur þessi wikipedia grein málinu við? Ég skil ekkert hvert þú ert að fara.

Re: 2080 housing??

Sent: Mið 09. Jún 2021 22:52
af johnnyblaze
Dropi skrifaði:
johnnyblaze skrifaði:Takk fyrir frábært svar, búinn að panta eina svona Morpheus :megasmile

Vel gert! Næst þarftu að kaupa þér mini-PWM to 4pin PWM adapter. https://gelidsolutions.com/thermal-solu ... n-adaptor/

Tengið á skjákortinu er venjulegt 4 pinna PWM fyrir viftu, með þessum adapter stjórnar skjákortið sjálft viftuhraðanum.

Næst notar þú 4pin PWM splitter 1 í 2 eins og fylgir með noctua viftum https://noctua.at/en/na-syc1 - þegar þetta er allt saman sett eru báðar 120mm vifturnar beintengdar á skjákortið.

Hvaða viftur hefurðu í huga fyrir morpheusinn? Ekki nota 120mm kassaviftur, notaðu frekar viftur sem eru hannaðar fyrir 'static pressure' eins og eru seldar á örgjörvakælingum. Þær eru sérhannaðar til að mynda þrýsting sem kemur loftinu í gegnum þrönga loftkælingu. Hér er gott dæmi um slíka viftu https://noctua.at/en/nf-f12-pwm

Edit: minnir samt að þessi vifta https://noctua.at/en/products/fan/nf-a12x25-pwm sé best


er hægt að fá svona mini to 4pin breytistykki hérna heima?

Re: 2080 housing??

Sent: Sun 13. Jún 2021 17:44
af Dropi
johnnyblaze skrifaði:er hægt að fá svona mini to 4pin breytistykki hérna heima?

Veit það ekki því miður, auðvelt að fá á netinu.

Re: 2080 housing??

Sent: Þri 15. Jún 2021 15:40
af johnnyblaze
Sælir þarf ég ekki tvo kapla í staðinn fyrir splitter því það eru tvö tengi á kortinu sem stjórna kælinguni?


Dropi skrifaði:
johnnyblaze skrifaði:Takk fyrir frábært svar, búinn að panta eina svona Morpheus :megasmile

Vel gert! Næst þarftu að kaupa þér mini-PWM to 4pin PWM adapter. https://gelidsolutions.com/thermal-solu ... n-adaptor/

Tengið á skjákortinu er venjulegt 4 pinna PWM fyrir viftu, með þessum adapter stjórnar skjákortið sjálft viftuhraðanum.

Næst notar þú 4pin PWM splitter 1 í 2 eins og fylgir með noctua viftum https://noctua.at/en/na-syc1 - þegar þetta er allt saman sett eru báðar 120mm vifturnar beintengdar á skjákortið.

Hvaða viftur hefurðu í huga fyrir morpheusinn? Ekki nota 120mm kassaviftur, notaðu frekar viftur sem eru hannaðar fyrir 'static pressure' eins og eru seldar á örgjörvakælingum. Þær eru sérhannaðar til að mynda þrýsting sem kemur loftinu í gegnum þrönga loftkælingu. Hér er gott dæmi um slíka viftu https://noctua.at/en/nf-f12-pwm

Edit: minnir samt að þessi vifta https://noctua.at/en/products/fan/nf-a12x25-pwm sé best

Re: 2080 housing??

Sent: Fim 17. Jún 2021 10:10
af Dropi
johnnyblaze skrifaði:Sælir þarf ég ekki tvo kapla í staðinn fyrir splitter því það eru tvö tengi á kortinu sem stjórna kælinguni?

Það ætti að virka svo lengi sem þú ert viss að bæði tengin eru 4-pin mini PWM tengi, annað þeirra gæti verið ljósastýring. Hvaða kort ertu með? Ef þú ert með mynd af tengjunum eða kortinu get ég svarað þér betur.

Re: 2080 housing??

Sent: Fim 17. Jún 2021 14:08
af johnnyblaze
Gigabyte 2080

https://www.youtube.com/watch?v=rDvFYd-pPP0

hér sést eins kort og það eru tvö tengi stýra kælinguni

Dropi skrifaði:
johnnyblaze skrifaði:Sælir þarf ég ekki tvo kapla í staðinn fyrir splitter því það eru tvö tengi á kortinu sem stjórna kælinguni?

Það ætti að virka svo lengi sem þú ert viss að bæði tengin eru 4-pin mini PWM tengi, annað þeirra gæti verið ljósastýring. Hvaða kort ertu með? Ef þú ert með mynd af tengjunum eða kortinu get ég svarað þér betur.

Re: 2080 housing??

Sent: Fim 17. Jún 2021 20:35
af Dropi
johnnyblaze skrifaði:Gigabyte 2080

https://www.youtube.com/watch?v=rDvFYd-pPP0

hér sést eins kort og það eru tvö tengi stýra kælinguni

Dropi skrifaði:
johnnyblaze skrifaði:Sælir þarf ég ekki tvo kapla í staðinn fyrir splitter því það eru tvö tengi á kortinu sem stjórna kælinguni?

Það ætti að virka svo lengi sem þú ert viss að bæði tengin eru 4-pin mini PWM tengi, annað þeirra gæti verið ljósastýring. Hvaða kort ertu með? Ef þú ert með mynd af tengjunum eða kortinu get ég svarað þér betur.

Annað tengið er RGB, bara eitt þeirra stýrir viftunum. Samkvæmt reddit þræði um svipað kort nema 2080Ti frá Gigabyte þá er talað um að tengið sem er í neðra hægra horninu á þessari mynd sem vifturnar tengjast. Á vefsíðu Gigabyte tala þeir sérstaklega um RGB á þessu korti. Þannig að annað tengir verður að vera fyrir það þess vegna. Þessvegna þarftu að nota splitter.

https://www.reddit.com/r/gigabytegaming ... an_header/

Mynd

Re: 2080 housing??

Sent: Fim 17. Jún 2021 23:36
af jonsig
Vonandi ertu ekki með gigabyte 2080 OC útgáfuna því hún er með fdmf 3170 smart fetta sem eru Volkswagen :pjuke í dr.mos heiminum fyrir core phase VRM . Þú Tapar örugglega >20% kæligetu á þeim með að hafa ekki original vrm kælinguna .. fyrir eru þeir tæpir með hátt rds-ON. En þetta verður bara skemmtilegt.

Re: 2080 housing??

Sent: Lau 19. Jún 2021 13:45
af Dropi
Væri lang best ef þú gætir tekið góða mynd af skjákortinu og sett inn, eins og myndin sem er fyrir ofan. Eins og jonsig sagði þarf að passa að VRM kælingin sé í lagi, ég hafði mikið fyrir því sjálfur og sé ekki eftir því í dag.

Re: 2080 housing??

Sent: Lau 19. Jún 2021 15:07
af jonsig
Algerlega eftir skjákorti hvort það þurfi VRM yfir höfuð, en ef maður er ekkert með tilfinningu fyrir íhlutunum á þessu þá er best að smella á þetta einhverskonar kælingu.

Ég hef séð mikið af biluðum 4CN10 mosfetum ónýtum á pascal kortum, þar sem þessi auto off fítus fyrir skjákort er farinn að gera vart við sig. Þá eru t.d. 970 kortin og niðurúr ekki með neina kælingu á VRM ekki einu sinni loftgolu útaf þessu auto off dæmi sem er disaster uppa endingu í öllum tilvikum, fyrir utan auðvitað slit á viftunum :) og því mikið af þessu að bila útaf eiginlega sama hlutnum. Hinsvegar hefðu framleiðendurnir geta bætt við kannski 3$ í framleiðslukostnað og notað t.d. 4CN03 eða 02 sem eru í sama húsi og fitta á sama footprint og með því fengið dramatískt dropp á hitastigið á þeim og gert hugsanlega vindgoluna óþarfa.

Það er mikið af eldri kortum sem þurfa líklega ekki VRM kælingu, en það er ekki hægt að treysta þessu DR.mos sem er á þeim nýju, því þeir eru yfirleitt af einhverjum budget línum bara svo framleiðandinn geti auglýst kortin með dr.mos. sem áttu að vera bylting amk uppá orkunýtni en eru ekki að koma sérlega vel út ef þeir eru einmitt budget og í raun bara weak point og þola ekki háan hita, bara springa með látum.

Re: 2080 housing??

Sent: Mán 21. Jún 2021 20:23
af johnnyblaze
Er þetta eitthvað?

Dropi skrifaði:Væri lang best ef þú gætir tekið góða mynd af skjákortinu og sett inn, eins og myndin sem er fyrir ofan. Eins og jonsig sagði þarf að passa að VRM kælingin sé í lagi, ég hafði mikið fyrir því sjálfur og sé ekki eftir því í dag.

Re: 2080 housing??

Sent: Þri 22. Jún 2021 22:53
af johnnyblaze
Er ég í góðum málum með þetta kort? stendur hvergi hvort þetta sé OC eða ekki á því. Veist þú það?


jonsig skrifaði:Algerlega eftir skjákorti hvort það þurfi VRM yfir höfuð, en ef maður er ekkert með tilfinningu fyrir íhlutunum á þessu þá er best að smella á þetta einhverskonar kælingu.

Ég hef séð mikið af biluðum 4CN10 mosfetum ónýtum á pascal kortum, þar sem þessi auto off fítus fyrir skjákort er farinn að gera vart við sig. Þá eru t.d. 970 kortin og niðurúr ekki með neina kælingu á VRM ekki einu sinni loftgolu útaf þessu auto off dæmi sem er disaster uppa endingu í öllum tilvikum, fyrir utan auðvitað slit á viftunum :) og því mikið af þessu að bila útaf eiginlega sama hlutnum. Hinsvegar hefðu framleiðendurnir geta bætt við kannski 3$ í framleiðslukostnað og notað t.d. 4CN03 eða 02 sem eru í sama húsi og fitta á sama footprint og með því fengið dramatískt dropp á hitastigið á þeim og gert hugsanlega vindgoluna óþarfa.

Það er mikið af eldri kortum sem þurfa líklega ekki VRM kælingu, en það er ekki hægt að treysta þessu DR.mos sem er á þeim nýju, því þeir eru yfirleitt af einhverjum budget línum bara svo framleiðandinn geti auglýst kortin með dr.mos. sem áttu að vera bylting amk uppá orkunýtni en eru ekki að koma sérlega vel út ef þeir eru einmitt budget og í raun bara weak point og þola ekki háan hita, bara springa með látum.

Re: 2080 housing??

Sent: Þri 22. Jún 2021 23:24
af jonsig
Sýnist þetta vera ON semi. Á myndinni en sé ekki týpunr. Sem er yfirleitt nálægt pci-e treisunum. Gæti verið á bakhliðinni, annars gerðu gigabyte 10x útfærslur af 2080 kortum


Eitthvað í líkingu við þetta t.d.
GV-N2080AORUS-X-8GC

Viss um að þetta sé ekki MSI kort ?!? Duke, Aero eða jafnvel sea hawk??

Re: 2080 housing??

Sent: Mið 23. Jún 2021 01:07
af johnnyblaze
Úff eina sem fyrri eigandi gat sagt mér var að þetta væri Gigabyte kort.. er engin leið að sjá það á kortinu sjálfu? er búinn að googla öll númer á kortinu og er engu nær. Set inn mynd af bakhlið.

jonsig skrifaði:Sýnist þetta vera ON semi. Á myndinni en sé ekki týpunr. Sem er yfirleitt nálægt pci-e treisunum. Gæti verið á bakhliðinni, annars gerðu gigabyte 10x útfærslur af 2080 kortum


Eitthvað í líkingu við þetta t.d.
GV-N2080AORUS-X-8GC

Viss um að þetta sé ekki MSI kort ?!? Duke, Aero eða jafnvel sea hawk??

Re: 2080 housing??

Sent: Mið 23. Jún 2021 11:12
af gnarr
Ég man ekki eftir að hafa séð GIGABYTE kort þar sem að það stóð ekki GIGABYTE einhverstaðar á PCB'inu :-k

Annars eru þetta númerin sem standa á kortinu, fyrir þá sem nenna ekki að skrifa þetta inn sjálfir en langar að leita :)

Kóði: Velja allt

8SSV10T04514M1SZ8BF10D2 FRU01AJ965 811
MADE IN CHINA 24S 03

Re: 2080 housing??

Sent: Mið 23. Jún 2021 18:00
af johnnyblaze
Gæti þetta verið founders edition?? :shock:

gnarr skrifaði:Ég man ekki eftir að hafa séð GIGABYTE kort þar sem að það stóð ekki GIGABYTE einhverstaðar á PCB'inu :-k

Annars eru þetta númerin sem standa á kortinu, fyrir þá sem nenna ekki að skrifa þetta inn sjálfir en langar að leita :)

Kóði: Velja allt

8SSV10T04514M1SZ8BF10D2 FRU01AJ965 811
MADE IN CHINA 24S 03

Re: 2080 housing??

Sent: Mið 23. Jún 2021 19:00
af Viktor
Miðað við þetta sem stendur framan á er þetta MSI

https://www.google.com/search?q=v372+&tbm=isch