3090 build


Höfundur
nafnnotenda
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

3090 build

Pósturaf nafnnotenda » Sun 06. Jún 2021 07:46

Sæl, er að velta fyrir mér samsetningu í kringum 3090 kort svipað þessu https://builder.vaktin.is/build/E9BDA

Hvað segja vaktarar, eru einhver skelfileg mistök þarna? (reikna ekki með að fá skjákortið á íslandi)Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 85
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3090 build

Pósturaf audiophile » Sun 06. Jún 2021 09:07

Held að B460 móðurborð ekki málið fyrir þenna örgjörva. Nærð aldrei fullum afköstum.

Spurning líka að skoða AMD 5800X eða 5900X örgjörva til að fá sem mest úr skjákortinu í leikjum.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Dropi
Gúrú
Póstar: 533
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: 3090 build

Pósturaf Dropi » Sun 06. Jún 2021 09:16

Frá tomshardware:
B460 does not support any form of overclocking, so your ram will be stuck to 2666mhz and you will not be able to overclock your CPU at all


Það þarf að passa sig á Intel móðurborðum, flestir eru að kaupa AMD í dag en ef þú vilt þennan i9 og geta keyrt minnið á fullum hraða þarftu helst að kaupa Z490, H570 eða B560 ef þau eru orðin fáanleg. En ef mér skjátlast ekki þá færðu ekki CPU OC nema á Z borðunum, 570/560 styðja bara memory OC.

Ekki gaman að vera fastur á 2666 minni á splunkunýju tölvunni sinni.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3923
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 474
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3090 build

Pósturaf jonsig » Sun 06. Jún 2021 09:55

nafnnotenda skrifaði:Sæl, er að velta fyrir mér samsetningu í kringum 3090 kort svipað þessu https://builder.vaktin.is/build/E9BDA

Hvað segja vaktarar, eru einhver skelfileg mistök þarna? (reikna ekki með að fá skjákortið á íslandi)


Þú værir góður með 5800x og b550 móðurborð. Og vera með PCI-e 4.0 stuðning á skjákortinu og geymslunni. Og ekki búast við einhverjum glimmer með þessum Intel SSD sem þú valdir. 3200MHz er sweet spot í dag með ram allavegana hafir þú mobo sem styður það.

Þú ert örugglega að lenda á performance cap á bæði DDR4 og Skjákortinu ( 2% og 5% giska ég á) en örugglega ekkert sem skiptir máli í 400FPS


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RTX 3070Ti, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skjámynd

Frekja
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: 3090 build

Pósturaf Frekja » Sun 06. Jún 2021 10:10

Hérna er build með 5800x, b550 mobo með bæði PCI-E 4.0 slotti og stuðning fyrir gen 4 ssd. https://builder.vaktin.is/build/01153
"edit" Þetta er buildið frá OP nema fyrir utan nokkrar breytingar.
Síðast breytt af Frekja á Sun 06. Jún 2021 10:12, breytt samtals 2 sinnum.
Höfundur
nafnnotenda
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3090 build

Pósturaf nafnnotenda » Sun 06. Jún 2021 15:46

Takk, góðir punktar hérna! Þessi i9 er ekkert heilagur. Skoða 5800x og b550.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15186
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1495
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3090 build

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Jún 2021 17:06

Milljón dollara spurningin er, hvar ætlarðu að fá 3090 skjákort?
Höfundur
nafnnotenda
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3090 build

Pósturaf nafnnotenda » Sun 06. Jún 2021 21:58

GuðjónR skrifaði:Milljón dollara spurningin er, hvar ætlarðu að fá 3090 skjákort?


Hugmyndin var einhverskonar prebuild í útlöndum, en svo ætlaði ég að sjá hvort einhver myndi vilja gera tilboð í vélina hérna heima.