Vantar hjálp við USB-C dokku fyrir macboook pro


Höfundur
Einar Ásvaldur
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 2
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við USB-C dokku fyrir macboook pro

Pósturaf Einar Ásvaldur » Fös 09. Júl 2021 21:18

Sælir

Er einhver hérna sem er með reynslu á einhverri usb-c dokku og gæti mælt með henni.
Er hellst að leitast eftir hdmi 2.1 og 2-3 usb-a og mögulega lan og sd,
þarf ekki að vera dokka sem er til hérna heima ein það væri kostur.
Og slim er líka key.

Mætti allaveg eins líka vera nituð dokka sem virkar og fengist á góðu verði


CPU : Ryzen 3600 - MBO : Gigabyte Aorus B550 PRO-P - Mem : 16GB 3600Mhz Trident-Z NEO - Cooler : Fractal Design Celsius s36 -
Kassi : Corsair Carbide 275R White - PSU : Seasonic 750w 80+ Titanium - GPU : RTX 2070 Founders Edition - M.2 : Corsair MP 510 480Gb
SSD : 250 Gb Crusial - SSD 2: Samsung EVO860 1TB -HDD : 1TB WD Blue -