Vantar hjálp við USB-C dokku fyrir macboook pro


Höfundur
Einar Ásvaldur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 8
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við USB-C dokku fyrir macboook pro

Pósturaf Einar Ásvaldur » Fös 09. Júl 2021 21:18

Sælir

Er einhver hérna sem er með reynslu á einhverri usb-c dokku og gæti mælt með henni.
Er hellst að leitast eftir hdmi 2.1 og 2-3 usb-a og mögulega lan og sd,
þarf ekki að vera dokka sem er til hérna heima ein það væri kostur.
Og slim er líka key.

Mætti allaveg eins líka vera nituð dokka sem virkar og fengist á góðu verði


CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -