
Fann það sama við að snerta fartölvu sem ég var að fikta í um daginn.

Hausinn skrifaði:Áttu AVO mæli? Prufaðu að mæla leiðni frá jörð í einhverjum tengli að kassa.
Hausinn skrifaði:Áttu AVO mæli? Prufaðu að mæla leiðni frá jörð í einhverjum tengli að kassa.

russi skrifaði:Fyrst þetta er að gerast á tveimur vélum eða voru þær tengdar í sama fjöltengið og það er ekki með jörð?
Kemur þetta ekki fram sem svona einhvers konar suð/vibringur þegar þú snertir þetta? Ekki þægilegt en ekki beint óþægilegt. Soldið erfit að finna réttu orðin til að lýsa þessu
