Rafmagnaður tölvukassi, vandamál?
Sent: Fim 02. Sep 2021 20:04
Ég er með rafmagn tengt beint í disk í opnum tölvukassa því ég var að bjarga gögnum af disknum yfir á ðara tölvu í gegnum usb þar sem diskurinn er eitthvað að klikka. Núna er bara rafmagnið tengt, diskurinn er í gangi, og þegar ég snerti kassann þá finn ég að hann er svoldið létt rafmagnaður. Ég fæ ekki stuð af því að snerta en ég finn fyrir rafmagninu. Hvað er að orsaka þetta? Er diskurinn að leiða út? Er ekki jarðtengt í rafmagnssnúrunni sem fer í diskinn? Þarf ég að hafa áhyggjur af þessu? 
Fann það sama við að snerta fartölvu sem ég var að fikta í um daginn.

Fann það sama við að snerta fartölvu sem ég var að fikta í um daginn.
