Vantar meðmæli fyrir CPU+Móðurborð fyrir media center tölvu


Höfundur
kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Vantar meðmæli fyrir CPU+Móðurborð fyrir media center tölvu

Pósturaf kjartanbj » Lau 02. Okt 2021 12:35

Ég er með gamla media center tölvu sem mig langar að uppfæra þannig hún sé nothæf er með einhverju 10+ ára gömlu dóti í núna
vantar eitthvað mjög ódýrt sem ræður samt við að spila allt , engin leikjavél samt , ég á fyrir 16gb af ddr4 2400mhz ram sem ég get notað
þannig mig vantar basicly bara móðurborð og örgjörva

er búin að vera skoða ódýr móðurborð og örgjörva en er alveg dottin út úr svona þannig veit ekki hvað passar saman, þarf bara vera mATX móðurborð þar sem kassinn tekur ekki mikið stærra en það , einhver með hugmyndir um eitthvað gott combo sem hann gæti linkað á?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Vantar meðmæli fyrir CPU+Móðurborð fyrir media center tölvu

Pósturaf Klemmi » Lau 02. Okt 2021 13:24

Drífur þig út í Tölvutek til að grípa þetta móðurborð á rosalegu verði, og svo í Att til að fá fínan örgjörva :)

https://builder.vaktin.is/build/EB073