32 tommu skjár, hvað ætti maður að kaupa?
Sent: Sun 17. Okt 2021 07:21
Ég ætla fara fljótlega að kaupa mér nýjan skjá, en hef ekkert verið að fylgjast mikið með þeirri þróun.
Svo hvaða skjá getiði mælt með, 32" á stærð, verður notaður talsvert í kvikmynda/þátta gláp, og líka leikjaspilun.
Væri frábært ef þið gætuð deilt með mér ykkar reynslu og þekkingu
Svo hvaða skjá getiði mælt með, 32" á stærð, verður notaður talsvert í kvikmynda/þátta gláp, og líka leikjaspilun.
Væri frábært ef þið gætuð deilt með mér ykkar reynslu og þekkingu