Lélegt performance í Apex Legends?

Skjámynd

Höfundur
yngvijohann
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 13. Des 2018 00:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Lélegt performance í Apex Legends?

Pósturaf yngvijohann » Fös 22. Okt 2021 16:31

Jæja nú er komið gott með þetta input lag rugl, keypti glænýja parta í tölvuna og var helvíti bjartsýnn að vera loksins búinn að koma mér í burtu frá tölvuvandamálunum
hoppa í apex legends og hvað nú?, lélegt performance? hvað er nú að?
ég sver til guðs ég er með glænýja tölvu og hún höktar í þessum leik hahah
sérstaklega þegar ég hoppa í World's Edge mappið þá fæ ég fps drop í borginni
eruð þið líka að lenda í þessu?

ég er búinn að niðurhala alla drivera fyrir móðurborðið,cpu,gpu
var áður í nvidia og intel en er búinn að fjarlægja allt það með DDU (Display Driver Uninstaller)

Svo er ég með 60-70-80 ping sem er mikið vandamál
ég fer nú að strauja tölvuna fljótlega

Specs:
Asrock B550M Steel Legend
RX 6700xt
Ryzen 5 5600x
fín örgjörvakæling
16gb ram
750w aflgjafi
2TB HDD
250gb SSD
Síðast breytt af yngvijohann á Fös 22. Okt 2021 17:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt performance í Apex Legends?

Pósturaf steinarsaem » Fös 22. Okt 2021 17:01

Búið að stilla BIOS ?




playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt performance í Apex Legends?

Pósturaf playman » Fös 22. Okt 2021 17:21

Straujaðu vélina og settu bara það allra nauðsinlegasta til þess að spila leikinn t.d. driverum og launchernum, EKKI installa chrome/notepad++/póstforriti etc.
Ef þetta skánnar ekki þá þarf að krifja málið frekar, en með þessu ertu búinn að útiloka shit load af hugsanlegum vandamálum.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
yngvijohann
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 13. Des 2018 00:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt performance í Apex Legends?

Pósturaf yngvijohann » Fös 22. Okt 2021 17:24

Það var búið að overclocka allt í kísildal fyrir mig þannig ég held að BIOS sé í lagi




Bandit79
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2014 13:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt performance í Apex Legends?

Pósturaf Bandit79 » Fös 22. Okt 2021 18:59

Minniskubbarnir í raufum 2+4 og kveikt á D.O.C.P í bios ?




ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt performance í Apex Legends?

Pósturaf ElvarP » Fös 22. Okt 2021 19:30

yngvijohann skrifaði:Það var búið að overclocka allt í kísildal fyrir mig þannig ég held að BIOS sé í lagi


Myndi halda að kísildalur gæti gert mistök þótt það sé ekki endilega algengt.



Skjámynd

TheVikingBear
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt performance í Apex Legends?

Pósturaf TheVikingBear » Fim 04. Nóv 2021 16:48

Varstu búinn að finna lausn á þessu ?


X570 PG Velocita - AMD Ryzen™ 9 3900X - GeForce RTX™ 3070 GamingPro - G.SKILL Ripjaws V Series 32GB (4 x 8GB) DDR4 3200 - Xigmatek Hera 850W Gold - Bequiet! Dark Rock Pro4 - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300 - 2TB Crucial MX500 SSD


batti01
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 30. Maí 2020 16:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt performance í Apex Legends?

Pósturaf batti01 » Fim 04. Nóv 2021 18:39

Eru temps nokkuð í botni hjá þér?