Síða 1 af 1

Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Lau 13. Nóv 2021 19:23
af Gunnarulfars
Sælir Vaktarar,

Mig langaði að deila smá projecti með ykkur sem ég hef verið að vinna í svolítinn tíma.

Ég fékk þá hugmynd að hanna eigið distribution plate í tölvuna mína. Ég teiknaði það upp í fusion360 og fann mann í Hollandi sem gat CNC fræst hönnunina mína úr acrylic. Skipulagið og beygjur tóku sinn tíma og cable management var tímafrekt. Ég teiknaði einnig upp vertical gpu mount og 3d prentaði.

Heilt yfir er ég ótrúlega ánægður með niðurstöðuna.

Helstu íhlutir:

    * Ryzen 5600x
    * Asrock B550 Extreme4
    * 16 GB 3600 Corsair Vengence Pro
    * Seasonic 750w Focus Gold
    * PowerColor Red Devil 6800xt
    * BeQuiet 802 Silent Base

IMG_2115.jpg
IMG_2115.jpg (1.91 MiB) Skoðað 1999 sinnum


IMG_2086.jpg
IMG_2086.jpg (1.27 MiB) Skoðað 1999 sinnum


IMG_2098.jpg
IMG_2098.jpg (1.53 MiB) Skoðað 1999 sinnum


IMG_2105.jpg
IMG_2105.jpg (1.63 MiB) Skoðað 1999 sinnum


IMG_2114.jpg
IMG_2114.jpg (1.62 MiB) Skoðað 1999 sinnum


IMG_2121.jpg
IMG_2121.jpg (1.57 MiB) Skoðað 1999 sinnum


IMG_2151.jpg
IMG_2151.jpg (1.39 MiB) Skoðað 1999 sinnum

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Lau 13. Nóv 2021 19:36
af Hausinn
Lítur ótrúlega vel út. Hissa að þú hafir nennt að láta sérsmíða kælingu.

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Lau 13. Nóv 2021 22:47
af Frussi
Glæsilegt! Vá hvað það er gaman að sjá eitthvað aðeins öðruvísi, staðsetningin á þessu distrói er snilld

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Sun 14. Nóv 2021 08:04
af Viktor
=D>

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Sun 14. Nóv 2021 10:21
af TheAdder
Minn smekkur gerir athugasemdir við litavalið :D
Annars er þetta stórglæsilegt, þú mátt vera stolltur af þessu afreki.

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Sun 14. Nóv 2021 10:53
af kunglao
virkilega flott =D>

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Mán 15. Nóv 2021 10:36
af Dropi
Stórkostlegt!

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Mán 15. Nóv 2021 11:50
af krukkur_dog
vá, geggjað

Hvernig er með hávaða? Heyrist eitthvað í þessu?

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Mán 15. Nóv 2021 18:57
af MrIce
Hérna... admins... er ekki bannað að pósta hörðu klámi hérna inn? Just sayin :!: :guy

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Mán 15. Nóv 2021 21:58
af AndriíklAndri
Vá! Þetta er geggjað! Líka mjög satisfying cable management :hjarta

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Þri 16. Nóv 2021 09:58
af Gunnarulfars
krukkur_dog skrifaði:vá, geggjað

Hvernig er með hávaða? Heyrist eitthvað í þessu?


Nei, ég er með 360mm + thick 360mm vatnskassa. Vifturnar snúast örlítið undir load og í rauninni fattaði ég fyrst núna að það er coil-whine í skjákortinu mínu haha.

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Þri 16. Nóv 2021 10:26
af Gunnarulfars
Fyrir áhugasama þá má hér finna timelapse af CNC hjá Ruben sem bjó distro-ið til fyrir mig:


Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Sent: Þri 16. Nóv 2021 20:41
af Gislos
Vel gert =D>