Spurning með skjá


Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Spurning með skjá

Pósturaf einarbjorn » Mán 22. Nóv 2021 21:19

Ég ætla að fjárfesta í nýjum skjá sem verða helst notaðir í létta myndvinnslu og smá tölvuleikjastúss, ég er heitur fyrir þessum tveim

https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjaskjair/Lenovo-G27q-20-27%27%27-QHD-IPS-165Hz-leikjaskjar/2_25846.action
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Tolvuskjair/BenQ-PD2700Q-27%27%27-QHD-IPS-skjar%2C-svartur/2_25633.action

hvernig eru lenovo skjáirnir að koma út, ég er buinn að eiga nokkra Benq sem aldrei hefur verið vesen á, hafið þið einhverja reynslu af þessum tveim eða vitið þið um einhvern á svipuðu verðbili sem mér er að yfirsjást

kv
Einar


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


Einar Ásvaldur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 8
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með skjá

Pósturaf Einar Ásvaldur » Mán 22. Nóv 2021 21:42

Ég var einmitt sjálfur að pæla í skjá og er enn en er bara bíða og sjá hvort það komi einhver á black friday afslátt , en það endar líklegast þannig hjá mér að kaupa þennan af cool shop https://www.coolshop.is/vara/asus-tuf-g ... hz/237T9A/

Eða fara aðeins stærra og fá mér þennan en minusin er að hann er ekki isp og ekki með hátalara (líka sma minni í hz) https://www.coolshop.is/vara/lenovo-g32 ... or/23645Z/


CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -