Afrita á flakkara og halda timestamp óbreyttum


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Afrita á flakkara og halda timestamp óbreyttum

Pósturaf falcon1 » Fös 26. Nóv 2021 18:03

Ég keypti mér nýjan flakkara í vikunni og er byrjaður að vinna í því að afrita gögn af tölvunni (Win10) og yfir á flakkarann en timestamp miðast við tímann sem ég er að færa gögnin yfir (dæmi: ljósmynd með creation date árið 2016 er núna með creation date 2021 í file explorer en reyndar helst í lagi í EXIF). Ég er að nota bara drag-and-drop sem er nú líklega ekki besta leiðin en ég ætlaði að skipuleggja gögnin betur í leiðinni.

Get ég eitthvað lagað þetta eða þarf ég að byrja upp á nýtt með annarri aðferð?
Síðast breytt af falcon1 á Fös 26. Nóv 2021 18:03, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Afrita á flakkara og halda timestamp óbreyttum

Pósturaf oliuntitled » Fös 26. Nóv 2021 18:22

https://www.jiho.com/en/tips/copy-files ... stamp.html

Virðist vera hægt með robocopy í windows :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Afrita á flakkara og halda timestamp óbreyttum

Pósturaf worghal » Fös 26. Nóv 2021 18:22

ertu að gera copy paste eða ertu að klóna diskinn?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Afrita á flakkara og halda timestamp óbreyttum

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 26. Nóv 2021 18:24

Basic robocopy með GUI: https://docs.microsoft.com/en-us/previous-versions/technet-magazine/dd547088(v=msdn.10)?redirectedfrom=MSDN

Edit: ef þér langar að að læra að búa til Robocopy skipanir t.d fyrir skriptur : http://tribblesoft.com/easy-robocopy/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 26. Nóv 2021 18:33, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afrita á flakkara og halda timestamp óbreyttum

Pósturaf falcon1 » Þri 30. Nóv 2021 18:18

worghal skrifaði:ertu að gera copy paste eða ertu að klóna diskinn?

Er að gera copy/paste í rauninni.

Ég hef komist að því að timestamp á skrám helst óbreytt en timestamp á möppunum breytist í nýju dagsetninguna. Spurningin er, skiptir það einhverju máli? Er einhver kostur/ókostur að hafa timestamp óbreytt á möppum í backup'inu á flakkaranum?