Láta skjáinn slökkva á sér eftir smá tíma?


Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Láta skjáinn slökkva á sér eftir smá tíma?

Pósturaf hendrixx » Mið 01. Des 2021 23:06

Nú er ég með stillt þannig (í Settings > Power & sleep á Windows 10) að skjárinn slökkvi á sér eftir 5 mín en kerfið virðist ekki taka mið af lyklaborðinu né myndbandsáhorfi. Hvernig get ég lagað þetta?

Ég vil bara að skjárinn fari á standby ef ég er algjörlega inactive. En núna slekkur hann á sér ef ég hreyfi ekki músina í 5 mín, og þá skiptir engu máli hvort ég sé að skrifa einsog bandbrjálaður maður á lyklaborðið mitt í Word skjali eða að horfa á Youtube myndband eða jafnvel bíómynd í fullscreen í VLC.

Fix much appreciated.