Varðandi vinnsluminni


Höfundur
classi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 15. Júl 2016 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Varðandi vinnsluminni

Pósturaf classi » Þri 14. Des 2021 23:54

Sælir.. varðandi vinnsluminni. Er með eina vel sem er með corsair 2x4 gb 4stykki sem gera 16g. Ég á önnur sem eru ekki af sömu sort en eru helmingi stærri í vinnsluminni. Skiptir einhverju máli hvaða tegund þetta dót er? þessi minniskort eru ddr3




Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 149
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi vinnsluminni

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 15. Des 2021 15:22

Oftast í góðu lagi. Passaðu upp á að para sömu stærð af dimmum á A og B minnisrásir

A - 8GB, 4GB
B - 8GB, 4GB.

ekki A: 8GB, 8GB, B: 4GB, 4GB og ekki: A: 8GB, 4GB, B: 4GB:8GB.

Drífa í að prófa.