Veit einhver hvar maður getur fundið svona "borð yfir sófa" hérlendis?


Höfundur
Hausinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Veit einhver hvar maður getur fundið svona "borð yfir sófa" hérlendis?

Pósturaf Hausinn » Fim 06. Jan 2022 11:26

Sambærilegt og þetta hér:
https://www.amazon.com/Couchmaster-CYCO ... B00CCHRJ2Q

Mynd


Hef átt í erfiðleikum með að finna þetta. Flest borð sem ég finn eru t.d. fartölvuborð eða morgunmatsborð.
Semboy
Gúrú
Póstar: 596
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvar maður getur fundið svona "borð yfir sófa" hérlendis?

Pósturaf Semboy » Fim 06. Jan 2022 21:16

Afhverju ekki kaupa thetta tha? borgar i kringum 900kr fyrir thjonustuna

Edit: og saell hvad thetta litur ut othaeiglegt :-#
Síðast breytt af Semboy á Fim 06. Jan 2022 21:18, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!


Höfundur
Hausinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvar maður getur fundið svona "borð yfir sófa" hérlendis?

Pósturaf Hausinn » Fim 06. Jan 2022 22:35

Semboy skrifaði:Afhverju ekki kaupa thetta tha? borgar i kringum 900kr fyrir thjonustuna

Edit: og saell hvad thetta litur ut othaeiglegt :-#

Finnst þetta vera full dýrt. Þarf heldur ekki svona flott, bara eitthvað sem mun halda einhverju stöðugt við framan mig.

Ætli ég endi ekki bara með því að nota hillu ofan á tveimur púðum. :lol:
Síðast breytt af Hausinn á Fim 06. Jan 2022 22:36, breytt samtals 1 sinni.