vatnskælingarsett VS örgjörva kæling


Höfundur
bjarnie3
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 21. Feb 2012 17:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vatnskælingarsett VS örgjörva kæling

Pósturaf bjarnie3 » Lau 08. Jan 2022 17:39

Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu sem er með trúlega Intel i9-12900K Alder lake LGA1700 8P+8E kjarna örgjörvi,

ég hef ekki hundsvit á vatnskælingarsett þannig,

hvort mælið þið með vatnskælingarsett sem getur kælt líka skjákortið í leiðinni eða hefbundna örgjörvakæling

kostir og gallar eru vel þegiðSkjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4225
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 610
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vatnskælingarsett VS örgjörva kæling

Pósturaf jonsig » Lau 08. Jan 2022 23:22

Ef þú ert að tala um AIO þá er eins gott að fá sér bara noctua NH-D15/NH-D15S. Custom EKWB loopa er klassinn fyrir ofan svo.


Mobo:Strix x570 Cpu:5800x. RTX3080Ti Palit Gaming Pro. PSU:Seasonic Prime 1kW. Display:32" Oddisey 240Hz Qled. Kassi Bequiet! DarkBase 700. EkWb custom loop. Seasonic SSR-1000GD REV.A (Resurrected)

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vatnskælingarsett VS örgjörva kæling

Pósturaf Longshanks » Sun 09. Jan 2022 23:21

Ef þú ætlar í oc á cpu og gpu og ert nokkuð klár í smá handavinnu ferðu í custom loop, EK configuratorinn er nokkuð góður https://www.ekwb.com/custom-loop-configurator/


10900KF@5.3GHz - Strix 3090 - Z490 Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.