Síða 1 af 1

vatnskælingarsett VS örgjörva kæling

Sent: Lau 08. Jan 2022 17:39
af bjarnie3
Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu sem er með trúlega Intel i9-12900K Alder lake LGA1700 8P+8E kjarna örgjörvi,

ég hef ekki hundsvit á vatnskælingarsett þannig,

hvort mælið þið með vatnskælingarsett sem getur kælt líka skjákortið í leiðinni eða hefbundna örgjörvakæling

kostir og gallar eru vel þegið

Re: vatnskælingarsett VS örgjörva kæling

Sent: Lau 08. Jan 2022 23:22
af jonsig
Ef þú ert að tala um AIO þá er eins gott að fá sér bara noctua NH-D15/NH-D15S. Custom EKWB loopa er klassinn fyrir ofan svo.

Re: vatnskælingarsett VS örgjörva kæling

Sent: Sun 09. Jan 2022 23:21
af Longshanks
Ef þú ætlar í oc á cpu og gpu og ert nokkuð klár í smá handavinnu ferðu í custom loop, EK configuratorinn er nokkuð góður https://www.ekwb.com/custom-loop-configurator/