Maður er að pæla í nýrri PC leikjavél og langaði að fá smá álit hvað ykkur finnst um þessa hluti. Eru þetta ekki fínir partar og þeir passa saman og svona ? Er það ekkki alveg rétt skilið hjá mér að í þennan kassa kæmust 5x SSD diskar 2,5" ?
Örgjörvi
AMD Ryzen 9 5900X
https://kisildalur.is/category/9/products/1891
Örgjörvakæling
Be quiet! Pure Rock 2
https://kisildalur.is/category/13/products/1029
Skjákort
RTX 3060 12 GB
https://kisildalur.is/category/12/products/2088
Móðurborð
ASRock B550 Phantom Gaming 4
https://kisildalur.is/category/8/products/1774
Kassi
Be quiet! Pure Base 500 Window Black ATX turnkassi
https://kisildalur.is/category/14/products/1701
Spurning með RAM
Spurning með Power supply
Bestu kveðjur
TBB