Intel 12th gen onboard graphics nothæft?
Sent: Fös 18. Mar 2022 10:20
Hver er ykkar reynsla af því að nota onboard graphics í 12. kynslóðinni? Þeir styðja 4k@60hz hdmi 2.1, það er appealing.
Er að hugsa um workstation (vinnu) vél sem verður aldrei notuð í tölvuleiki, skjákort eru bara fj. dýr þannig að maður vill sleppa við þann pakka.
Hver er ykkar reynsla af slíku í bara windows notkun. Hefur þetta einhver áhrif? Ég nota photoshop en veit ekki hvort dedicated GPU skili einhverju meira.
Er hægt að vera með dual monitor ef móðurborðið er með t.d. bæði HDMI og DP port? Átta mig ekki á því hvort það sé supportað eða bara einn skjár í einu.
Er að hugsa um workstation (vinnu) vél sem verður aldrei notuð í tölvuleiki, skjákort eru bara fj. dýr þannig að maður vill sleppa við þann pakka.
Hver er ykkar reynsla af slíku í bara windows notkun. Hefur þetta einhver áhrif? Ég nota photoshop en veit ekki hvort dedicated GPU skili einhverju meira.
Er hægt að vera með dual monitor ef móðurborðið er með t.d. bæði HDMI og DP port? Átta mig ekki á því hvort það sé supportað eða bara einn skjár í einu.