Innra minni tölvu þinnar?

Innra minni tölvu þinnar?

8 GB
3
2%
16 GB
56
39%
32 GB
70
49%
64 GB
10
7%
128 GB
1
1%
annað
4
3%
 
Samtals atkvæði: 144

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf appel » Fim 31. Mar 2022 22:56

Er að velta fyrir mér stærð innra minnis hjá öllum hérna :)


*-*

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf gnarr » Fim 31. Mar 2022 23:55

Það fer mjög mikið eftir tölvunni..

Aðal heima vélin mín er 64GB, enda notuð í ljósmynda og video vinnslu, hljóðvinnslu, forritun, tölvuleiki, virtual vélar og fleira.
Er svo með aðra dekstop vél sem er aðalega notuð í tölvuleiki, með 16GB.
Vinnu fartölvan með 16GB.
Heimilis serverinn með 32GB.
pfSense beinir með 8GB.
Svo er einhver haugur af raspberry'um, XBOX, PS, AppleTv, etc... með allskonar stærðir ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf appel » Fös 01. Apr 2022 00:13

gnarr skrifaði:Það fer mjög mikið eftir tölvunni..

Aðal heima vélin mín er 64GB, enda notuð í ljósmynda og video vinnslu, hljóðvinnslu, forritun, tölvuleiki, virtual vélar og fleira.
Er svo með aðra dekstop vél sem er aðalega notuð í tölvuleiki, með 16GB.
Vinnu fartölvan með 16GB.
Heimilis serverinn með 32GB.
pfSense beinir með 8GB.
Svo er einhver haugur af raspberry'um, XBOX, PS, AppleTv, etc... með allskonar stærðir ;)

Ætli ég meini ekki svona "aðaltölvu heimilis-nördsins" :)
Síðast breytt af appel á Fös 01. Apr 2022 00:14, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 44
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf Climbatiz » Fös 01. Apr 2022 06:29

keypti nýlega hérna af Vaktinni 32GB af DDR3 RAM-i, kostaði bara 10þús allt í allt, var búinn að vera með 8GB í nánast 10ár áður en það, verst ég get samt ekki fært það yfir í nýja vél ef ég kaupi það einhverntímann :Þ


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 224
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf Dropi » Fös 01. Apr 2022 08:26

Úps setti 16GB án þess að hugsa. Ég og konan erum með tvær fartölvur (16GB), tvær vinnufartölvur (16GB), tvær borðtölvur (16GB og 32GB) og einn Unraid server (32GB).

Hlakka til að uppfæra næst í 64GB DDR5 kit.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 01. Apr 2022 08:35

Mín leikjafartölva er með 16 GB vinnsluminni og skrái það þarf af leiðandi því það er sú vél sem ég nota heima mest(er samt með Intel nuc með 32GB vinnsluminni sem Server sem ég nota í alls konar aukavinnslu).
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 01. Apr 2022 08:35, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


gunni91
Vaktari
Póstar: 2603
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 193
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf gunni91 » Fös 01. Apr 2022 09:19

vanalega verið að keyra á 16GB, en er í 32GB DDR5 núna.

Fyrir hardcore tölvuleikjamenn, þá hef ég staðfestar heimildir (frá mér sjálfum ítrekað!) að það eru acutal bottlenecks í sumum tölvuleikjum að vera aðeins með 16 GB (t.d. dual channel DDR4) ef menn eru með heavy duty vélbúnað í setupinu á móti.

Þá er single channel setup eitt mesta eitur sem ég hef komið í snertingu við og skil ég ekki sumar tölvubúðir að markaðsetja og selja tilbúnar nýjar leikjavélar frá sér aðeins með einu memory stick.

16GB quality RAM ennþá daginn í dag er eflaust plenty enough fyrir amk 70% af nýjum tölvuleikjum í dag.




Slayer
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 18:40
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf Slayer » Fös 01. Apr 2022 11:43

Ég er með 64GB semsagt 2xVENGEANCE LPX 32GB (2 x 16GB) DDR4 DRAM 3200MHz C16
Setti þessa tölvu samann snemma 2016 og þá 2x8GB og fljótlega var það skipt út og maxaði það upp í 64GB
Ég nota tölvuna sem tónlistarstúdíó einungis og síðasta ár þá hef ég verið stop með 2 project vegna skorts á minni
það er til workaround en ég er algerlega háður ákveðnu vinnuflæði og ég set verkin í bið í stað þess að breyta vinnuflæði mínu.
ef ég á að vera raunsær þá þarf ég rúm 200GB í innra minni til þess að vera öruggur um að getað klárað stærri verk.
Ég er að binda vonir með Intel MeteorLake að það verði opnað fyrir meira ram capacity kanski?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16270
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1994
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Apr 2022 11:47

Hvað mig varðar þá vil ég helst 32GB finnst það vera sweetspot, 16GB duga samt í flest en 8GB er orðið frekar lítið nema fyrir fartölvur í léttri vinnslu.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf HalistaX » Fös 01. Apr 2022 16:43

Ég hef notast við 16GB í einhver ár núna.

Er svona að gæla við að tvöfalda það, hef aldrei verið með meira en 16GB og það er ekki eins og 16GB í viðbót sé nú það dýr uppfærsla. Held að það sé það eina sem ég nenni að vera eitthvað að spá í að uppfæra í vélinni minni.

Það er alltaf einhver smávegis skjákortaperri í manni, eftir öll þessi ár, en ég er samt eiginlega alveg hættur að þurfa að hafa eitthvað beefy skjákort.

Edit: Heyrðu, var í TL, keypt 2x8GB í viðbót, ætla að skella þeim í tækið!
Síðast breytt af HalistaX á Fös 01. Apr 2022 18:09, breytt samtals 1 sinni.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 628
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf Hausinn » Fös 01. Apr 2022 17:05

Hissa hversu margir eru komnir með 32GB. Hélt að 16GB væri de facto fyrir langflesta ennþá.




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf Frussi » Fös 01. Apr 2022 18:11

48gb hérna 2x16 + 2x8, sama tegund, sama timing, sami hraði og benchmarks segja góða hluti. Mynd+hljóðvinnslu svo meira ram=meira betra. Næsta uppfærsla er samt í annað 2x16 kit


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf HalistaX » Fös 01. Apr 2022 18:12

Hausinn skrifaði:Hissa hversu margir eru komnir með 32GB. Hélt að 16GB væri de facto fyrir langflesta ennþá.

Held að meðal maðurinn sé enþá með 16GB, en við erum náttúrulega inná íhlutarunk síðu þar sem meðal maðurinn er í minnihluta...

Ef þú myndir spyrja að því sama á Facebook eða eitthvað álíka, þá ímynda ég mér að flestir myndu svara með 16GB.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf hagur » Lau 02. Apr 2022 10:39

Hausinn skrifaði:Hissa hversu margir eru komnir með 32GB. Hélt að 16GB væri de facto fyrir langflesta ennþá.


Í alvöru? Ég er búinn að vera með 32GB í heimatölvunni síðan c.a 2013. Uppfærði hana svo aftur í lok síðasta sumars en hélt mig við 32GB.

Er búinn að vera með 32GB líka í vinnulappanum og ansi mörg ár. Ég hélt að 32GB væru fyrir löngu orðin standard.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf appel » Lau 02. Apr 2022 11:00

hagur skrifaði:
Hausinn skrifaði:Hissa hversu margir eru komnir með 32GB. Hélt að 16GB væri de facto fyrir langflesta ennþá.


Í alvöru? Ég er búinn að vera með 32GB í heimatölvunni síðan c.a 2013. Uppfærði hana svo aftur í lok síðasta sumars en hélt mig við 32GB.

Er búinn að vera með 32GB líka í vinnulappanum og ansi mörg ár. Ég hélt að 32GB væru fyrir löngu orðin standard.


Var með 16 gb síðan 2008 líklega, og uppfærði í 32 gb bara fyrir ári síðan. Get ekki sagt að þetta hafi verið einhver stórkostleg frelsun eða þvíumlíkt. Ég er nú svo gamall að ég man þegar ég uppfærði PC tölvuna mína úr 8 MB minni í 16 MB. Það var stórkostlegur ávinningur af því sem maður tók mjög vel eftir :) gat verið með mörg forrit í keyrslu á sama tíma á 486 vélinni minni.

Það er kannski óþarfi að vera með margfalt meira minni en þörf er á. Held að 32gb sé nóg fyrir held ég langflesta. 16 er orðið svona lágmark.
Líklega er 64gb bara peningasóun.


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Innra minni tölvu þinnar?

Pósturaf hagur » Lau 02. Apr 2022 12:36

appel skrifaði:
hagur skrifaði:
Hausinn skrifaði:Hissa hversu margir eru komnir með 32GB. Hélt að 16GB væri de facto fyrir langflesta ennþá.


Í alvöru? Ég er búinn að vera með 32GB í heimatölvunni síðan c.a 2013. Uppfærði hana svo aftur í lok síðasta sumars en hélt mig við 32GB.

Er búinn að vera með 32GB líka í vinnulappanum og ansi mörg ár. Ég hélt að 32GB væru fyrir löngu orðin standard.


Var með 16 gb síðan 2008 líklega, og uppfærði í 32 gb bara fyrir ári síðan. Get ekki sagt að þetta hafi verið einhver stórkostleg frelsun eða þvíumlíkt. Ég er nú svo gamall að ég man þegar ég uppfærði PC tölvuna mína úr 8 MB minni í 16 MB. Það var stórkostlegur ávinningur af því sem maður tók mjög vel eftir :) gat verið með mörg forrit í keyrslu á sama tíma á 486 vélinni minni.

Það er kannski óþarfi að vera með margfalt meira minni en þörf er á. Held að 32gb sé nóg fyrir held ég langflesta. 16 er orðið svona lágmark.
Líklega er 64gb bara peningasóun.


Haha segðu, fyrsta PC tölvan mín (átti Atari áður) var með heil 7mb í vinnsluminni þar sem að 1mb af þeim 8 sem voru í vélinni fór í skjákortið. Á þessu keyrði maður Windows 95 eins og vindurinn og alla leiki/forrit sem hugurinn girntist á þessum tíma.