Aukaskjár með USB?
Sent: Þri 19. Apr 2022 16:52
Ég er að hugsa að fá mér vél sem notar onboard graphics í intel cpu, en það styður bara 2 monitora.
Er hægt að fá sér einhverja USB lausn eða álíka ef maður vill þriðja skjáinn? Hvað mæliði með? Finnst frekar súrt að þurfa punga út 70þús kalli fyrir eitthvað RTX kort bara fyrir þetta.
Er hægt að fá sér einhverja USB lausn eða álíka ef maður vill þriðja skjáinn? Hvað mæliði með? Finnst frekar súrt að þurfa punga út 70þús kalli fyrir eitthvað RTX kort bara fyrir þetta.