5800x3D lentur


Höfundur
drengurola
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

5800x3D lentur

Pósturaf drengurola » Mið 20. Apr 2022 17:48

Góðan dag.

Nú er hægt að panta kvikindið af Amazon.com á krónur 76.300,- með öllu. Þá er spurningin, hvenær er von á þessu til Íslands og hverju spáið þið fyrir um verðið? Mig kítlar í puttana að panta bara strax, en þá er ég að gera ráð fyrir því að verðið á Íslandi komi til með að vera eitthvað nærri 90 þúsund (rétt rúmlega verðið á 5900x).

Ræðið.




fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: 5800x3D lentur

Pósturaf fhrafnsson » Fim 21. Apr 2022 09:25

Sá umræðu um að hann yrði collectors item þar sem ekki væri framleitt mikið af honum og svo er hann auðvitað end-of-line item. Mig kitlar pínu í uppfærslu úr 3700x til að nýta kerfið í 2-4 ár í viðbót en hugsa að ég bíði eftir að markaðurinn róist bara og kaupi nýjan turn eftir 1-2 turn.

Flottur örgjörvi fyrir leikjaspilara en set pínu spurningamerki við verðið :)



Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 975
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 366
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5800x3D lentur

Pósturaf Templar » Fim 21. Apr 2022 09:46

Ekkert smá flott hjá AMD að koma með þetta CPU, geggjuð kaup fyrir alla þá sem eiga AM4 400 eða 500 línu móðurborð og eru ekki í einhverri sérstakri vinnslu utan um leiki, Internet og Word/Excel etc.
Ætti ég sjálfur 3000 línu Ryzen og væri "budet gamer" myndi ég hoppa á þennan vagn frekar en að skipta öllu út og fresta uppfærslu um 1-2 ár, sýnist þú geta átt 4 ára gamalt B450 AM4 borð með Ryzen 3600 CPU sem hægt er að uppfæra. Asrock er með nýtt BIOS út í mars á þessu ári fyrir þessi borð sem líklega öll styðja þennan örgjörva, þú ferð upp um 40-50% í games með útskipti á einum örgjörfa og ert á pari með flaggskipinu frá Intel í leikjum. Þetta er alveg legendary hjá AMD að mínu mati.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


Höfundur
drengurola
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: 5800x3D lentur

Pósturaf drengurola » Fim 21. Apr 2022 12:51

Ég sat á mér og pantaði ekki, núna er þetta uppselt í bili. Þetta var hugsað til að lengja lífið í x570 dótinu hjá mér - ef þetta verður hvergi fáanlegt þá getur með huggað sig með því að 5900x er á ágætu verði þessa dagana.



Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 975
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 366
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5800x3D lentur

Pósturaf Templar » Fim 21. Apr 2022 13:14

Svona Legendary búnaður selst strax, jú smá meira til og verðin að falla en þetta er auga stormsins, getur ekki verið annað en að þetta hækki alltaf aftur vegna eftirspurnar og skorti á hráefni vegna átakanna í Ukraínu. Nema eitthvað verulega róttækt gerist núna fyrir júní bæði með stríðið og heimsástandið upp á aðgengi að hrávöru þá mun allt hækka aftur þegar líður á haustið, matur, bílar, tölvudót, símar, allt undir sólinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


Höfundur
drengurola
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: 5800x3D lentur

Pósturaf drengurola » Fös 22. Apr 2022 11:19

Ég pantaði þetta á krónur 77.301,- Þá er bara að skella í landssöfnun fyrir skjákorti. Getur einhver búið til lag?



Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 975
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 366
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5800x3D lentur

Pósturaf Templar » Fös 22. Apr 2022 11:37

Seldist upp á nokkrum dögum í USA. Hefði sjálfur svoleiðis hoppað á svona gaur ef ég væri á Ryzen 3000 línunni, ein hóflega uppfærsla og þú ert kominn á toppinn, sjálfur kjarnorkuofninn 12900K tapar fyrir þessum gaur í leikjunum og þeir sem að eiga gamla Ryzen rigga þurfa ekki einu sinni að uppfæra kælinguna... Instant Legendary Status hjá AMD.

https://wccftech.com/amd-ryzen-7-5800x3 ... rketplace/


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5800x3D lentur

Pósturaf GuðjónR » Fös 22. Apr 2022 11:48

Templar skrifaði:Seldist upp á nokkrum dögum í USA. Hefði sjálfur svoleiðis hoppað á svona gaur ef ég væri á Ryzen 3000 línunni, ein hóflega uppfærsla og þú ert kominn á toppinn, sjálfur kjarnorkuofninn 12900K tapar fyrir þessum gaur í leikjunum og þeir sem að eiga gamla Ryzen rigga þurfa ekki einu sinni að uppfæra kælinguna... Instant Legendary Status hjá AMD.

https://wccftech.com/amd-ryzen-7-5800x3 ... rketplace/

Þetta er snilld, svona á gera þetta.
Ekki eins og Intel vera með nýja sökkla nánast árlega.
Svo er þetta líka umhverfisvænt.