Acer/Asus


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Acer/Asus

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 22. Apr 2022 16:21

Sælir

er að skoða laptop fyrir pabba ( notkun er lítil sem engin )
Bara ráp á netinu og kannski tölvupóstur að einhverju leiti.

Er að skoða Asus og Acer þar sem ég man að þær komu alltaf vel út amk á sínum tíma.
Hefur e-ð breyst sem vert er að huga að eða er þetta ekki bara allt fínt fyrir eldri borgara :D ?

https://att.is/asus-x513ea-fhd-i3-farto ... minni.html
https://att.is/acer-extensa-15-ex215-53 ... tolva.html


kv
Ómar


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Predator
1+1=10
Póstar: 1173
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Acer/Asus

Pósturaf Predator » Fös 22. Apr 2022 16:50

Auðvitað spurning hvað hann þarf vélina í og hvort það sé jafnvel sniðugara að vera bara með hræódýra Chromebook?


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Acer/Asus

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 22. Apr 2022 17:00

viljum amk hafa windows en ekki google OS.

Þetta er eins og áður sagði, netráp og tölvupóstur, thats it.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 149
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Acer/Asus

Pósturaf Sinnumtveir » Fös 22. Apr 2022 17:42

ÓmarSmith skrifaði:Sælir

er að skoða laptop fyrir pabba ( notkun er lítil sem engin )
Bara ráp á netinu og kannski tölvupóstur að einhverju leiti.

Er að skoða Asus og Acer þar sem ég man að þær komu alltaf vel út amk á sínum tíma.
Hefur e-ð breyst sem vert er að huga að eða er þetta ekki bara allt fínt fyrir eldri borgara :D ?

https://att.is/asus-x513ea-fhd-i3-farto ... minni.html
https://att.is/acer-extensa-15-ex215-53 ... tolva.html


kv
Ómar


Í fljótu bragði sýnist mér að bestu kaupin í dag séu https://computer.is/is/product/fartolva-hp-15-amd-ryzen-r3-5300u-8gb-256gb-w10



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7066
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Tengdur

Re: Acer/Asus

Pósturaf rapport » Fös 22. Apr 2022 18:00

Ég mundi kanna hjá Fjölsmiðjunni hvort það sé ekki hægt að fá þrusu vél á 40þ. yfirfarna í og spurja um ábyrgð ef eitthvað klikkar fyrstu mánuðina.