Græði ég mikið af því að uppfæra?

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 717
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Græði ég mikið af því að uppfæra?

Pósturaf zaiLex » Þri 26. Apr 2022 14:15

Er með þessa:
Untitled.png
Untitled.png (35.05 KiB) Skoðað 1781 sinnum

(nokkuð viss um að hitamælirinn á móðurborð sé eitthvað bilaður :))

Var að spá hvort að upgrade væri málið. Finnst reyndar eins og hún sé ekki alveg að performa eins og hún ætti að gera. Er með 1440p skjá og spila í þeirri upplausn. Það sem ég er að spila er Warzone og Starcraft 2. Er bara með eitthvað 60-80fps í Warzone, er það eðlilegt fyrir þessa tölvu? Síðan byrja ég að finna fyrir smá laggi þegar ég er kominn langt inn í leik í SC2. SC2 er mjög CPU intensive og það er spurning hvort það sé flöskuhálsinn, en ég bara finnst svo skrítið að leikur frá 2011 spilist ekki fullkomnlega á svona vél. Spurning hvort að harði diskurinn sé í einhverju rugli, eða vinnsluminnið orðið svona úrelt? Er líka ekki viss hvort að allt vinnsluminnið sé sama tegund, man ekki, spurning hvort það sé að skemma fyrir. Eða hvort að móbóið sé í einhverju rugli með þennan hitamæli og er að hæga á öllu?

Þannig að spurningin er hvort að það er eitthvað rugl í einhverjum component eða hvort að þetta sé bara eðlilegt performance fyrir svona "gamla tölvu" og að ég þurfi að upgreida? Ef það er málið þá er spurning hvað ég ætti að upgreida til að fá meira performance í þessum leikjum? Allavega ætti skjákortið ekki að breyta neinu varðandi performance í SC2 en svo er spurning hvað ég myndi græða mest á að upgreida fyrir performance í Warzone?

Hvað segið þið spekingar? :)
Síðast breytt af zaiLex á Þri 26. Apr 2022 14:20, breytt samtals 1 sinni.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Græði ég mikið af því að uppfæra?

Pósturaf Njall_L » Þri 26. Apr 2022 14:23

Hefurðu tök á að skoða klukkuhraðan á chipsettinu, það er alveg séns að það sé að niðurklukka sig útaf rangri hitamælingu


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 717
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Græði ég mikið af því að uppfæra?

Pósturaf zaiLex » Þri 26. Apr 2022 14:43

Njall_L skrifaði:Hefurðu tök á að skoða klukkuhraðan á chipsettinu, það er alveg séns að það sé að niðurklukka sig útaf rangri hitamælingu

hvernig skoða ég það?


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Græði ég mikið af því að uppfæra?

Pósturaf Quemar » Mið 27. Apr 2022 07:55

Hmmmmm....... nei, enginn hefur ever "grætt" á uppfærslum, nema þeir séu ´mining og það lið er mostly að ljúga anyway... :p
En svona í alvöru... þetta er 10 ára gamalt setup!!! Það eru engin upgrade í boði!!! Þú þarft bara að ákveða hvenær er tími á alveg nýtt system. Mitt ráð væri að reyna að halda út þar til ný chipset, CPU og GPU launchcha í lok árs...



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 717
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Græði ég mikið af því að uppfæra?

Pósturaf zaiLex » Lau 09. Júl 2022 11:08

Er að spá í þessu upgreidi

Er með tölvuna í viðgerð hjá tölvutækni en það er líklegt að einhver harður diskur sé að faila og skapa performance issues (hef eitthvað heyrt að það hafi verið framleiðslugallar á 840 EVO kannski er það það sem er að gerast) eða minnið er eitthvað að grilla í mér en það er allavega þannig að eitt minnið er 1600mhz og hitt 1333mhz þannig þau eru bæði á 1333mhz.

Gæjinn í tölvutek mældi með þessum componentum. Hann sagði að örrinn sem ég var með væri líklega að bottlenecka skjákortið er það rétt? Svo með NVMe SSD hvernig er það er maður eitthvað að græða með því að fá sér svoleiðis í real life use? Sýnist á því sem ég hef séð að startup tími í windows og loading tími í leikjum að munurinn sé næstum enginn. Spurning hvort þetta sé gott upgrade fyrir 840 evo samt.
Viðhengi
Screenshot 2022-07-09 at 10.55.42.png
Screenshot 2022-07-09 at 10.55.42.png (954.5 KiB) Skoðað 1121 sinnum
Screenshot 2022-07-09 at 10.55.01.png
Screenshot 2022-07-09 at 10.55.01.png (729.91 KiB) Skoðað 1121 sinnum


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Trihard
Ofur-Nörd
Póstar: 277
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Græði ég mikið af því að uppfæra?

Pósturaf Trihard » Lau 09. Júl 2022 12:19

Samsung 980 drifið sem þú linkaðir er PCIE gen 3.0, getur fengið það tvöfalt hraðara ef þú velur Samsung 980 Pro drifið sem er PCIE gen 4.0.
https://att.is/samsung-1tb-980-pro-nvme-m-2-ssd-1.html

Þessi hraði skiptir engu máli fyrir leiki eða startup tíma í windows, en hann er sýnilegur þegar þú ert að skrifa/lesa önnur gögn á/af disknum.

Sýnist móðurborðið sem þu valdir ekki vera með neinn heatsink fyrir NVME drif samt og ég myndi passa mig að kæla NVME kvikindið vel, myndi spá í einu svona kvikindi:

https://www.ekwb.com/shop/ek-m-2-nvme-heatsink-black

Hef ekki séð nvme heatsinka vera selda á Íslandi svo hérna er einn frá Slóveníu.
Síðast breytt af Trihard á Lau 09. Júl 2022 12:31, breytt samtals 2 sinnum.




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Græði ég mikið af því að uppfæra?

Pósturaf Hausinn » Lau 09. Júl 2022 12:20

zaiLex skrifaði:Er að spá í þessu upgreidi

Er með tölvuna í viðgerð hjá tölvutækni en það er líklegt að einhver harður diskur sé að faila og skapa performance issues (hef eitthvað heyrt að það hafi verið framleiðslugallar á 840 EVO kannski er það það sem er að gerast) eða minnið er eitthvað að grilla í mér en það er allavega þannig að eitt minnið er 1600mhz og hitt 1333mhz þannig þau eru bæði á 1333mhz.

Gæjinn í tölvutek mældi með þessum componentum. Hann sagði að örrinn sem ég var með væri líklega að bottlenecka skjákortið er það rétt? Svo með NVMe SSD hvernig er það er maður eitthvað að græða með því að fá sér svoleiðis í real life use? Sýnist á því sem ég hef séð að startup tími í windows og loading tími í leikjum að munurinn sé næstum enginn. Spurning hvort þetta sé gott upgrade fyrir 840 evo samt.

Þessi uppfærsla lítur nokkuð vel út. Samkvæmt síðu Arctic fylgir hitaleiðandi krem með kælingunni, svo að þú ættir ekki að þurfa að kaupa extra túpu. Vertu einnig viss um að það fylgir festing fyrir 12th gen örgjörva.

Þú nefndist aldrei á bödget. Ef að þú villt betri afköst í leikjum myndi ég uppfæra skjákortið einnig á næstunni.
Síðast breytt af Hausinn á Lau 09. Júl 2022 12:21, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 717
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Græði ég mikið af því að uppfæra?

Pósturaf zaiLex » Lau 09. Júl 2022 13:45

Trihard skrifaði:Samsung 980 drifið sem þú linkaðir er PCIE gen 3.0, getur fengið það tvöfalt hraðara ef þú velur Samsung 980 Pro drifið sem er PCIE gen 4.0.
https://att.is/samsung-1tb-980-pro-nvme-m-2-ssd-1.html

Þessi hraði skiptir engu máli fyrir leiki eða startup tíma í windows, en hann er sýnilegur þegar þú ert að skrifa/lesa önnur gögn á/af disknum.

Sýnist móðurborðið sem þu valdir ekki vera með neinn heatsink fyrir NVME drif samt og ég myndi passa mig að kæla NVME kvikindið vel, myndi spá í einu svona kvikindi:

https://www.ekwb.com/shop/ek-m-2-nvme-heatsink-black

Hef ekki séð nvme heatsinka vera selda á Íslandi svo hérna er einn frá Slóveníu.


Ah ok þá sleppi ég bara Nvme :)


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Græði ég mikið af því að uppfæra?

Pósturaf audiophile » Lau 09. Júl 2022 15:32

Ég fór úr i7-4770k í i5-10400F og fann slatta mun í leikjum en keyri reyndar í 1080p.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Græði ég mikið af því að uppfæra?

Pósturaf Drilli » Lau 09. Júl 2022 16:08

Ég var að uppfæra nánast nákvæmlega sömu tölvu og þú ert með.
Ég finn gífurlegan mun í fps í nútímalegum leikjum, meira en tvöföldun.
Fór úr i7-4790k í i9-12900k
1080ti í 3080
16gb 2x8 3200mhz í 32gb 2x16 6000mhz
Svakalegur munur en þetta kostaði sitt.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)