Flytja gögn af gamalli tölvu yfir í nýja


Höfundur
falcon1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 26
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Flytja gögn af gamalli tölvu yfir í nýja

Pósturaf falcon1 » Sun 08. Maí 2022 22:59

Hvernig er best að flytja gögn (dreift á mörgum diskum) af gamalli tölvu yfir í nýja (gögn sameinuð á einn disk) og halda dagsetningum á skránum óbreyttum?
Síðast breytt af falcon1 á Sun 08. Maí 2022 23:00, breytt samtals 1 sinni.
dadik
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 46
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flytja gögn af gamalli tölvu yfir í nýja

Pósturaf dadik » Mán 09. Maí 2022 13:47ps5 ¦ zephyrus G14