Heilir og sælir vaktarar.
Hef verið að nota MM2 mús í nokkur ár núna án teljandi vandræða, en allt í einu núna í kvöld vill hún ekki bekenna músamottuna sem hún hefur þó virkað fínt á hingað til. Virkar fínt ef ég nota hana beint á borðið.
Búinn að gúggla smá en finn enga lausn sem virkar enn þá.
Datt í hug að spyrja hvort einhver hafi lent í svipuðu og náð að laga og þá kannski fá að vita hvað var gert?
Apple MagicMouse2 til vandræða
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Apple MagicMouse2 til vandræða
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
-
- Kóngur
- Póstar: 6122
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 385
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Apple MagicMouse2 til vandræða
er ekki bara einhver skítur á lasernum?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus RTX 3080 Turbo V2 RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL