Minnsta ATX PSU kynnt til sögunnar.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4957
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Minnsta ATX PSU kynnt til sögunnar.

Pósturaf jonsig » Sun 29. Maí 2022 10:34

GaN Fet psu

Venjulega værum við að horfa á 100W aflgjafa þarna, en þessi á víst að leika sér með 250W. Þökk sé þessum GaN FETs. Sem eru harðgerðari en þessir klassísku kísilsmárar(silicon transistor) á alla kannta, með betri nýtni og Tj 175°C :klessa.

Ég veit það fyrir víst að fyrstu Corsair AXi aflgjafarnir eru komnir með þetta uppá show´ið. En kannski förum við að sjá FlexATX koma í >1000W stærðum ? Frábært fyrir compact builders.

Leiðinlegu fréttirnar eru þær að þessi tækni er ekkert á leiðinni í cpu/gpu..ram á næstunni :( þá værum við kannski með 35°C heitt memory á GDDR6x :crying

Mynd