Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Skjámynd

Höfundur
Templar
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 177
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Pósturaf Templar » Mán 06. Jún 2022 21:20

Sælir

það er verslun sem ekki er á verðvaktinni sem var að selja Seagate Firecuda SSD fyrir PS5, man einhver hver þessi verslun er?

Takk


--
Intel 12900KS - MSI Z690 Carbon - Asus TUF 3090 Ti OC - G.Skill 32GB (2x16) DDR5 6000 CL36 - 2TB SK HynixP41 SSD - PSU Corsair AXi 860W || DAC: IFI NEO + Beyerdynamic Amiron - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

Skjámynd

peturthorra
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 55
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Pósturaf peturthorra » Mán 06. Jún 2022 21:27

https://eniak.is/shop/seagate-firecuda- ... tsink-1tb/

Þessir eru allavega með Firecuda fyrir PS5

En þú veist að að Samsung 980 Pro með heatsink virkar einnig ásamt fleiri öðrum diskum
Síðast breytt af peturthorra á Mán 06. Jún 2022 21:27, breytt samtals 1 sinni.


Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B1 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Höfundur
Templar
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 177
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Pósturaf Templar » Mán 06. Jún 2022 21:31

Takk, já ég vissi það, FireCuda er einfaldlega hraðari og með meiri endingu en Samsunginn, þú getur rewrite-að Firecuda 75% á sólarhring í 5 ár áður en þú ferð út fyrir áætlaða endingu samkv. Seagate.
Elska Samsung diskana enda hafa þeir aldrei bilað hjá mér en ef Firecuda er til þá eru þeir teknir frekar.


--
Intel 12900KS - MSI Z690 Carbon - Asus TUF 3090 Ti OC - G.Skill 32GB (2x16) DDR5 6000 CL36 - 2TB SK HynixP41 SSD - PSU Corsair AXi 860W || DAC: IFI NEO + Beyerdynamic Amiron - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition


Tbot
/dev/null
Póstar: 1379
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 267
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Pósturaf Tbot » Mið 08. Jún 2022 20:29

Templar, mátt endilega láta vita hvað þú endar með.
Er að spá í þessu sama með PS5 vélina hérna á heimilinu.Skjámynd

Höfundur
Templar
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 177
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Pósturaf Templar » Fös 10. Jún 2022 18:20

Endaði í SK Hynix P41 eða "Intel" ssd.


--
Intel 12900KS - MSI Z690 Carbon - Asus TUF 3090 Ti OC - G.Skill 32GB (2x16) DDR5 6000 CL36 - 2TB SK HynixP41 SSD - PSU Corsair AXi 860W || DAC: IFI NEO + Beyerdynamic Amiron - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Pósturaf Longshanks » Lau 11. Jún 2022 00:4610900KF - Strix 3090 - Z490 Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.