"Bestu" SSD m2 diskarnir fyrir leiki og streaming?

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 975
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 366
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

"Bestu" SSD m2 diskarnir fyrir leiki og streaming?

Pósturaf Templar » Þri 07. Jún 2022 21:02

Hvaða skoðanir eru menn með?

Er Samsung ennþá kóngurinn eða hafa Seagate FireCuda, WD Black ED. eða jafnvel SK Hynix nýjasti SSDinn tekið krúnuna. Er að byggja nýja tölvu og ætla að bomba mér í GEN 4 SSD og setja gömlu mína í hina vélina.
Samsung 980 Pro er alveg 100% öruggt enda frábærir diskar í alla staði en ég nota PC í leiki fyrst og fremst og Firecuda, Black Ed. og SK Hynix nýjasti eru allir að mælast sprækari í að hlaða inn leikjum, streaming performance osf.

Seagate firecuda 530 er með alveg bilaða endingu, 75% rewrites á sólarhring í 5 ár er tryggður endingartími frá Seagate, styður hardware encryption. SK Hynix virðist vera sá hraðasti í bekknum eins og er, Black Ed. er að performa vel á öllum vígstöðum.

Það er ennþá mjög erfitt að finna nokkur test þar sem diskarnir eru encryptaðir, frekar sérstakt þar sem markaðurinn er allur að fara þá leið.
Síðast breytt af Templar á Þri 07. Jún 2022 21:02, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 149
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: "Bestu" SSD m2 diskarnir fyrir leiki og streaming?

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 07. Jún 2022 22:16

Ég hef tröllatrú á drifum með Phison stýrieiningum. Flestir þeirra sem eru með góð SSD drif á frábærum verðum erum með Phison um borð. Ég hef tam keypt Sabrent & Inland en margir aðrir eru á sama báti. Gigabyte, Patriot, ... listinn er langur. Hraði og ending (TBW - Total Bytes Written) í hæsta klassa.

Phison og Seagate hafa verið í samstarfi frá 2017 og það var nýlega dýpkað. Án þess að hafa kynnt mér það myndi ég giska á að FireCuda 530 sé byggt á hugverkum frá Phison.



Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 975
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 366
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Bestu" SSD m2 diskarnir fyrir leiki og streaming?

Pósturaf Templar » Fim 23. Jún 2022 06:42

Endaði í SK Hynix P41, sá sprækasti í dag og styður hardware encryption


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 975
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 366
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Bestu" SSD m2 diskarnir fyrir leiki og streaming?

Pósturaf Templar » Fim 23. Jún 2022 06:42

Endaði í SK Hynix P41, sá sprækasti í dag og styður hardware encryption


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "Bestu" SSD m2 diskarnir fyrir leiki og streaming?

Pósturaf jonsig » Fim 23. Jún 2022 18:30

Þetta er tricky spurning. Ég keypti 512GB samsung evo 2000/3000MB read/write kringum 2016 held ég til að reyna minnka loading tímann á Fallout 4. þó hann hafi verið fínt upgrade frá því að vera með 2x sata SSD í raid 0 þá var enginn munur á fallout 4 því þetta var graphic engine vandamál.

Síðan færði ég frekar nýlega allt steam safnið mitt yfir á teamgroup 2TB 5,000/4,400MB/s vegna plássleysis. Og útkoman var ekkert til að tala um nema færa möppur innbyrðis á disknum sjálfum á X570 Pci-E4.0 móðurborð. Fyrir utan diskapláss var þetta ekkert upgrade sem ég tek eftir.

Ef ég færi núna í eitthvað pointless upgrade þá er Coolermaster Masterwatt sem var framleiddur í Japan (CoolerMaster(MIJ) MuRata) málið.