Gömul tölva - hvaða möguleikar?
Sent: Þri 05. Júl 2022 16:19
Jæja, ég er loksins búinn að kaupa nýju tölvuna sem ég er búinn að hugsa um örugglega núna í margar vikur eða mánuði haha...
En þá vaknar spurningin hvaða not get ég haft af gömlu tölvunni?
Pælingin er að breyta henni í NAS með tíð og tíma en er eitthvað fleira sniðugt sem ég gæti nýtt hana í? Hún verður líklegast staðsett nálægt sjónvarpinu mínu, eru einhverjir möguleikar þar?
Gamla tölvan spec:
Intel i5-3570K
AMD Radeon HD 6700
32gb RAM
5 HDD (en þarf eiginlega að skipta þeim út þar sem þeir eru orðnir gamlir og litlir.
)
1 SSD stýrikerfisdrif (Win10)
En þá vaknar spurningin hvaða not get ég haft af gömlu tölvunni?
Pælingin er að breyta henni í NAS með tíð og tíma en er eitthvað fleira sniðugt sem ég gæti nýtt hana í? Hún verður líklegast staðsett nálægt sjónvarpinu mínu, eru einhverjir möguleikar þar?
Gamla tölvan spec:
Intel i5-3570K
AMD Radeon HD 6700
32gb RAM
5 HDD (en þarf eiginlega að skipta þeim út þar sem þeir eru orðnir gamlir og litlir.
1 SSD stýrikerfisdrif (Win10)