Hjálp við skólatölvu kaup
Sent: Fim 07. Júl 2022 17:04
Hæhæ,
Ég er að byrja í Tölvutækni námi og lágmarkskröfur fyrir skóla fartölvu eru:
- Intel i5-11300H 4.5GHz Turbo 4-Kjarna eða sambærilegt
- 16GB DDR4 2933MHz vinnsluminni
- 512GB SSD hraðvirkur diskur
- GTX 1650 6GB GDDR6 leikjaskjákort
Ég hef fundið þessa https://www.computer.is/is/product/fartolva-lenovo-16-idp5-5600h-16gb-512gb-rtx3050 sem virðist vera með allar kröfur, en finnst hún svolítið dýr.
Ég er ekki góð í að sjá þegar íhlutirnir heita ekki það sama hvort það sé nógu gott, getur einhver hjálpað mér að finna einhverja ódýrari og staðfesta að þessi sé nógu góð?
kv
Sóley
Ég er að byrja í Tölvutækni námi og lágmarkskröfur fyrir skóla fartölvu eru:
- Intel i5-11300H 4.5GHz Turbo 4-Kjarna eða sambærilegt
- 16GB DDR4 2933MHz vinnsluminni
- 512GB SSD hraðvirkur diskur
- GTX 1650 6GB GDDR6 leikjaskjákort
Ég hef fundið þessa https://www.computer.is/is/product/fartolva-lenovo-16-idp5-5600h-16gb-512gb-rtx3050 sem virðist vera með allar kröfur, en finnst hún svolítið dýr.
Ég er ekki góð í að sjá þegar íhlutirnir heita ekki það sama hvort það sé nógu gott, getur einhver hjálpað mér að finna einhverja ódýrari og staðfesta að þessi sé nógu góð?
kv
Sóley