Færa gögn af diskum sem eru "spanned"
Sent: Fim 18. Ágú 2022 16:42
Daginn.
Langar aðeins að forvitnast hvort einhver lumi á lausn fyrir mig.
Ég var með lítinn server og í honum voru nokkrir diskar sem ég hef sannkað að mér í gegnum tíðina.
Ég setti þá alla upp sem spanned volume til að nýta mér að þeir voru allir misstórir og vildi bara vera með eitt volume.
Svo klikkar serverinn.. held að það sé örgjafinn sem gafst upp, á ennþá eftir að bilanagreina vélina betur, geri það á næstu vikum.
En í millitíðinni þá var ég að spá hvort að það sé einhver leið fyrir mig til að nálgast innihaldið sem er á diskunum.. öðruvísi en að koma tölvunni í gang aftur.
Ég prófað að setja einn disk í dokku og tengja hana við tölvuna mína. Windows sér diskinn en getur ekki lesið af honum.
Mér sýnist ég geta formatað diskinn en vill helst vera laus við það.
Hefur einhver reynt eitthvað svipað og náð í gögn af svona diskum?
Með fyrirfram þökk.
Molfo
Langar aðeins að forvitnast hvort einhver lumi á lausn fyrir mig.
Ég var með lítinn server og í honum voru nokkrir diskar sem ég hef sannkað að mér í gegnum tíðina.
Ég setti þá alla upp sem spanned volume til að nýta mér að þeir voru allir misstórir og vildi bara vera með eitt volume.
Svo klikkar serverinn.. held að það sé örgjafinn sem gafst upp, á ennþá eftir að bilanagreina vélina betur, geri það á næstu vikum.
En í millitíðinni þá var ég að spá hvort að það sé einhver leið fyrir mig til að nálgast innihaldið sem er á diskunum.. öðruvísi en að koma tölvunni í gang aftur.
Ég prófað að setja einn disk í dokku og tengja hana við tölvuna mína. Windows sér diskinn en getur ekki lesið af honum.
Mér sýnist ég geta formatað diskinn en vill helst vera laus við það.
Hefur einhver reynt eitthvað svipað og náð í gögn af svona diskum?
Með fyrirfram þökk.
Molfo