Vantar ráð varðandi parta fyrir leikjatölvu/streymi


Höfundur
aurapain
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 06. Sep 2022 12:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vantar ráð varðandi parta fyrir leikjatölvu/streymi

Pósturaf aurapain » Þri 06. Sep 2022 12:49

Góðan daginn, ég er nýr í tölvubyggingu og það er fyrsta tölvusmíðin mín. ég hef horft á fullt af myndböndum um tölvu en ég er samt svolítið ruglaður.
og Fyrirgefið fyrir lélega íslenskuna mína.mig langar að smíða mjög góða tölvu fyrir vídeóleiki/vídeóklippingu og streymi. og hingað til hef ég komist að þeirri niðurstöðu að kaupa rtx 3080 ti (Gpu) og fyrir örgjörva er Ryzen 5950x(ein spurning í viðbót er 5090x þess virði ég er að íhuga að kaupa 5900x?). getur einhver mælt með mér besta hlutinn fyrir gpu rtx 3080 ti og ryzen 9 5950x? eða 5900x
Kæling
Móðurborð
Vinnsluminni
SSD
HDD
Kassi
Aflgjafi
Skjár :tveir skjáir
ég væri mjög þakklát .OG ég er búinn að safna pening í næstum eitt og hálft ár. fjárhagsáætlun er 600000 til 700000. (ef það er þess virði árið 2022)




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi parta fyrir leikjatölvu/streymi

Pósturaf TheAdder » Þri 06. Sep 2022 13:11

Daginn, 5950X endist og reynist þér líklega betur, hérna er pakki sem ég myndi mæla með, þú getur bætt við öðrum RAM pakka ef þú vilt fara í 64GB. Svo er spurning um fleiri diska, sem fer bara eftir hversu mikil gögn þú ert að vinna með.

BUILD/BF419


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi parta fyrir leikjatölvu/streymi

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 06. Sep 2022 14:40


BUILD/6F866
+ 1TB Samsung 870 Evo - 19.000kr KÍSILDALUR (Er hægt að leyfa okkur að fá að bæta við fleirri en einn disk inná builderinn:D?)
Tölvuskjáir:
https://elko.is/vorur/lg-27-ultra-gear- ... 8/27GP850B - 87.495kr stk / 174.990kr fyrir 2 skjái.

Samtals án tölvuskjá: 460.429kr
Samtals með tölvuskjá: 654.419kr

Svo er hægt að bæta við meira geymslupláss ef þess þörf er, en 2TB ætti að vera fínt til þess að byrja með.
Ég mæli svo stórkostlega mikið með skjáfestingu ef það er eitthvað sem þú hefur áhuga og veist að borðið þitt styðir þyngdina fyrir það: https://elko.is/vorur/essentials-tvofol ... 02/ES72580
Aðeins "verri" en ódýrari að fá svona fyrir hvern skjá: https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Au ... 241.action

Ég myndi annars segja bara bíða þangað til að Ryzen 7000 kemur út þar sem það er rosa stutt í það, en það væri aðeins dýrari þá.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Trihard
Ofur-Nörd
Póstar: 277
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi parta fyrir leikjatölvu/streymi

Pósturaf Trihard » Þri 06. Sep 2022 20:53

Getur kíkt á Amazon.de færð allt mikið ódýrara þar,
tollur+sendingarkostnaður reiknast með í checkout og fullt verð er greitt fyrirfram.
Það munar 100 þús kr. á að kaupa Asus TUF 3080 Ti frá Amazon og frá tl bara til dæmis.
Myndi samt heldur ekki fara í 2-ja pinna power skjákort, mæli með Asus ROG Strix sem er 3-ja pinna power delivery og getur gefið meira juice tæknilega séð, hlutir sem mér finnst skipta máli ef farið er í þessu dýru kort, mæli allavega með RTX Asus Rog Strix 3080 10GB kortinu mínu fyrir sub-4k leikjaspilun
Síðast breytt af Trihard á Þri 06. Sep 2022 21:04, breytt samtals 3 sinnum.