Update á Pre-buildi

Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Update á Pre-buildi

Pósturaf KaldiBoi » Þri 20. Sep 2022 15:56

Sælir Vaktarar!

Ég keypti mér þessa frábæru https://elko.is/vorur/lenovo-legion-t5- ... 90RC019FMW tölvu í maí 2021 og hefur hún staðið sig prýðilega vel.

Mig langar alveg að upgrade t.d. vinnsluminni og móðurborð(Félagi talar um að MOBO sé mjög locked) annars er ég þokkalega sáttur með allt hitt.

Er þetta mögulegt án þess að fara í einhverjar stærri aðgerðir t.d. að strauja harða diskinn, kaupa nýjan kassa þó svo að ég held að MOBO sé fest í með hnoði :mad

Með von um góð svör og ráðleggingar.Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4968
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 841
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf appel » Þri 20. Sep 2022 15:58

Hvað meinarðu, er innvolsið límt saman eða hvað?


*-*

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf oliuntitled » Þri 20. Sep 2022 16:08

Móðurborðin frá Lenovo eru almennt séð mjög limited, hef lent í þónokkrum issues með whitelist fyrir hardware (nú seinast með lenovo gaming lappa þar sem 970 samsung virkaði ekki en 960 samsung virkaði)

Sýnist eftir smá glöggvun að þetta sé mATX borð frekar en ITX (gæti haft rangt fyrir mér þar þó) þannig að á meðan þú verslar sambærilegann form factor að þá ætti ekki að vera vandamál að nýta kassann áfram.

Varðandi aðra parta í þessu að þá ætti SSD, Skjákort og RAM ekki að valda neinu veseni.Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2072
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 312
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf Moldvarpan » Þri 20. Sep 2022 16:20

Á síðu elko stendur að það sé hægt að stækka minnið. Svo það er varla vandamál.

En afhverju viltu nýtt móðurborð?

Ef þú vilt nýtt móðurborð og nýjan kassa, þá er alveg eins gott að selja þetta, kaupa íhluti og setja saman sjálfur frá grunni.Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf KaldiBoi » Þri 20. Sep 2022 18:41

appel skrifaði:Hvað meinarðu, er innvolsið límt saman eða hvað?


Neei, en Mobo er hnoðað í kassann, þannig ég yrði að bora það út og þá er hætta á að brjóta eth geri ég ráð fyrir

Moldvarpan skrifaði:Á síðu elko stendur að það sé hægt að stækka minnið. Svo það er varla vandamál.

En afhverju viltu nýtt móðurborð?

Ef þú vilt nýtt móðurborð og nýjan kassa, þá er alveg eins gott að selja þetta, kaupa íhluti og setja saman sjálfur frá grunni.


Já, það var alveg pæling en ég fæ alveg örugglega ekki nærrum því jafn mikið fyrir þetta og ég myndi vilja með tilliti til markaðarins í dag.
Enn ég var aðallega að pæla með nýjan kassa ef Lenovo eru með einhverja spes stærð á mobo og það sé ekki hægt að retrofitta öðru mobo í.

oliuntitled skrifaði:Móðurborðin frá Lenovo eru almennt séð mjög limited, hef lent í þónokkrum issues með whitelist fyrir hardware (nú seinast með lenovo gaming lappa þar sem 970 samsung virkaði ekki en 960 samsung virkaði)

Sýnist eftir smá glöggvun að þetta sé mATX borð frekar en ITX (gæti haft rangt fyrir mér þar þó) þannig að á meðan þú verslar sambærilegann form factor að þá ætti ekki að vera vandamál að nýta kassann áfram.


Aaa einmitt sem mig grunaði.

oliuntitled skrifaði:Varðandi aðra parta í þessu að þá ætti SSD, Skjákort og RAM ekki að valda neinu veseni.

Já, þannig ég ætti að geta hent hvaða Ram sem er í þetta án umhugsunar?Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3787
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 114
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf Daz » Þri 20. Sep 2022 19:13

Ef þú ert ekki að fara að uppfæra í vélbúnað sem móðurborðið styður ekki (nýjan CPU, nvme? Eða eitthvað) eða leysa eitthvað vandamál sem móðurborðið er að valda, þá skaltu ekki uppfæra móðurborðið. Það borgar sig ekki, sérstaklega ef þú þarft nýjan kassa.
Færð lítið sem ekkert performance útúr bara nýju móðurborði.Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf KaldiBoi » Þri 20. Sep 2022 21:18

Daz skrifaði:Ef þú ert ekki að fara að uppfæra í vélbúnað sem móðurborðið styður ekki (nýjan CPU, nvme? Eða eitthvað) eða leysa eitthvað vandamál sem móðurborðið er að valda, þá skaltu ekki uppfæra móðurborðið. Það borgar sig ekki, sérstaklega ef þú þarft nýjan kassa.
Færð lítið sem ekkert performance útúr bara nýju móðurborði.


Neii akkúrat, enn mín pæling var ef ég myndi kaupa nýtt ram i 3600mhz að ég gæti ekki notað það af fullnustu útaf því mobo er stillt á 3200 slétt.

Meikar það ekkert sense?Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2072
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 312
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf Moldvarpan » Þri 20. Sep 2022 22:12

Þetta ætti að vera AM4 B550 móðurborð og það á vel að geta runnað 3600mhz, en þarft þá að taka gamla minnið úr.
https://www.reddit.com/r/Amd/comments/gwr8qa/does_anyone_know_if_the_cheapest_b550_will/Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2072
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 312
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf Moldvarpan » Þri 20. Sep 2022 22:27

Ef þú ert búinn að opna tölvuna, þá ættiru að geta séð hvaða tegund móðurborðið er, flett því upp og fengið áreiðanlegar upplýsingar úr því.Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf oliuntitled » Þri 20. Sep 2022 22:58

Moldvarpan skrifaði:Þetta ætti að vera AM4 B550 móðurborð og það á vel að geta runnað 3600mhz, en þarft þá að taka gamla minnið úr.
https://www.reddit.com/r/Amd/comments/gwr8qa/does_anyone_know_if_the_cheapest_b550_will/Það er ýmislegt sem móðurborð á vegum lenovo eiga að gera en gera ekki útaf limitations sem þeir setja á BIOS á vörunum hjá sér einsog sem dæmi whitelists fyrir hardware.
Alltaf best að reference-a manuals til að finna út hverju þeir mæla með af því að þeir framleiðendur eru whitelisted.

Það er svo annað mál að það er oft hægt að finna modded BIOS-a fyrir mikið af lenovo vörum.Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4968
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 841
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf appel » Mið 21. Sep 2022 02:08

Félagi talar um að MOBO sé mjög locked


Ég myndi aldrei fara út í það að skipta um móðurborð í svona vél bara útaf einhverju commenti frá vini þínum.
Veit ekki hvaða takmarkanir vinur þinn er að tala um. Ekki hægt að overclocka eða þvíumlíkt?

Lenovo eru varla það vitlausir að setja móðurborð í þessa vél sem ræður ekki við aðra íhluti vélarinnar, skjákort, örgjörva, minni, etc. Það er nú þannig að móðurborðið er ekki vandamálið í flestum tilvikum. Þannig að ef þú ætlar þér að uppfæra móðurborðið, þá ertu bara að henda pening í ruslið, færð ekkert gain í því.

Þessi vél er rétt 18 mánaða gömul, sé enga þörf á uppfærslum. Myndi bíða í allavega 2 ár þar til þú skoðar næst uppfærslu, læra af mistökum að velja svona "læsta" tölvu, og velja frekar hefðbundna samsetta vél.


*-*

Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf KaldiBoi » Mið 21. Sep 2022 13:17

appel skrifaði:
Félagi talar um að MOBO sé mjög locked


Ég myndi aldrei fara út í það að skipta um móðurborð í svona vél bara útaf einhverju commenti frá vini þínum.
Veit ekki hvaða takmarkanir vinur þinn er að tala um. Ekki hægt að overclocka eða þvíumlíkt?

Lenovo eru varla það vitlausir að setja móðurborð í þessa vél sem ræður ekki við aðra íhluti vélarinnar, skjákort, örgjörva, minni, etc. Það er nú þannig að móðurborðið er ekki vandamálið í flestum tilvikum. Þannig að ef þú ætlar þér að uppfæra móðurborðið, þá ertu bara að henda pening í ruslið, færð ekkert gain í því.


Já, hann á við að ef ég myndi kaupa nýtt RAM þá gæti ég ekki sett það á 3200mhz því þú getur ekki fiffað í bios hjá Lenovo, og Ram er að koma verst úr öllum benchmarks sem ég tek en allt hitt er í topp málum. Þar sem Lenovo er risa samsteypa datt mér í hug að þetta væri bara eth "rusl" Ram sem myndi virka en væri notað í allar vélar sem þeir seldu til að uppfylla staðala.

Kannski overshoot hjá mér enn þessvegna bið ég um ráð

appel skrifaði:
Þessi vél er rétt 18 mánaða gömul, sé enga þörf á uppfærslum. Myndi bíða í allavega 2 ár þar til þú skoðar næst uppfærslu, læra af mistökum að velja svona "læsta" tölvu, og velja frekar hefðbundna samsetta vél.


Já algjörlega, ég keypti þessa bara útaf mig vantaði vél með decent skjákorti og það var ekkert til sölu og það sem var til sölu var morðfjár sett áSkjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf KaldiBoi » Mið 21. Sep 2022 13:19

oliuntitled skrifaði:
Það er svo annað mál að það er oft hægt að finna modded BIOS-a fyrir mikið af lenovo vörum.


Viltu útskyra þetta fyrir mér þannig ég skilji, er ekki alveg með puttann 100% á þessu :megasmileSkjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf oliuntitled » Mið 21. Sep 2022 14:20

KaldiBoi skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
Það er svo annað mál að það er oft hægt að finna modded BIOS-a fyrir mikið af lenovo vörum.


Viltu útskyra þetta fyrir mér þannig ég skilji, er ekki alveg með puttann 100% á þessu :megasmileEkki málið :)
Þegar þú kaupir þér móðurborð sjálfur frá hefðbundnum framleiðanda að þá ertu með nánast alveg ólæstann BIOS sem hefur features einsog overclocking (ef borðið styður það) sem og overclocking á minni í formi XMP prófíla.

Einnig er móðurborðs framleiðandinn ekki að skipta sér af því hvaða hardware þú tengir í borðið frá þeim á meðan það er sami standard og þeir auglýsa (intel borð tekur bara intel örgjörva og amd borð tekur bara amd örgjörva sem dæmi).

Lenovo hefur tekið sér mikið bessaleyfi í að takmarka þetta frjálsræði (ekki bara lenovo svosem en þeir eru þekktir fyrir þetta).
Sem dæmi að þá er yfirleitt ekki mögulegt að nota XMP prófíla til að fá hærri klukkutíðni á RAM og overclocking er ótrúlega sjaldan eitthvað sem þú getur gert.
Þar ofaná að þá takmarka þeir oft ennþá meira (sérstaklega í laptops) varðandi hvaða hardware þú getur sett í vélina.

Dæmið sem ég minntist á hér að ofan var laptop þar sem ég vildi skipta út HDD yfir í SSD, keypti samsung 970 sata SSD og fékk hann ekki upp í BIOS sama hvað ég reyndi (diskurinn virkaði í öðrum vélum), kom svo í ljós að SSD frá samsung sem var nýrri en 960 týpan var ekki whitelisted í BIOS hjá þeim (af því að 970 var ekki kominn út á þeim tíma)

Þegar ég var að díla við þetta vandamál að þá fann ég forum þar sem áhugamaður/fagmaður var að bjóða fólki uppá modded/hacked BIOS software til að unlocka features (einsog að disable-a þessa whitelists og fleira þvíumlíkt)
Ég fór ekki þá leiðina af því að það er ekki séns að ég treysti random gaur á internetinu til að púlla ekki eitthvað shady þegar um er að ræða eins mikinn grunn software einsog BIOS.


ok þetta varð aðeins meiri langloka en ég ætlaði mér en vonandi skýrir þetta eitthvað :DSkjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf KaldiBoi » Mið 21. Sep 2022 14:52

oliuntitled skrifaði:
KaldiBoi skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
Það er svo annað mál að það er oft hægt að finna modded BIOS-a fyrir mikið af lenovo vörum.


Viltu útskyra þetta fyrir mér þannig ég skilji, er ekki alveg með puttann 100% á þessu :megasmileEkki málið :)
Þegar þú kaupir þér móðurborð sjálfur frá hefðbundnum framleiðanda að þá ertu með nánast alveg ólæstann BIOS sem hefur features einsog overclocking (ef borðið styður það) sem og overclocking á minni í formi XMP prófíla.

Einnig er móðurborðs framleiðandinn ekki að skipta sér af því hvaða hardware þú tengir í borðið frá þeim á meðan það er sami standard og þeir auglýsa (intel borð tekur bara intel örgjörva og amd borð tekur bara amd örgjörva sem dæmi).

Lenovo hefur tekið sér mikið bessaleyfi í að takmarka þetta frjálsræði (ekki bara lenovo svosem en þeir eru þekktir fyrir þetta).
Sem dæmi að þá er yfirleitt ekki mögulegt að nota XMP prófíla til að fá hærri klukkutíðni á RAM og overclocking er ótrúlega sjaldan eitthvað sem þú getur gert.
Þar ofaná að þá takmarka þeir oft ennþá meira (sérstaklega í laptops) varðandi hvaða hardware þú getur sett í vélina.

Dæmið sem ég minntist á hér að ofan var laptop þar sem ég vildi skipta út HDD yfir í SSD, keypti samsung 970 sata SSD og fékk hann ekki upp í BIOS sama hvað ég reyndi (diskurinn virkaði í öðrum vélum), kom svo í ljós að SSD frá samsung sem var nýrri en 960 týpan var ekki whitelisted í BIOS hjá þeim (af því að 970 var ekki kominn út á þeim tíma)

Þegar ég var að díla við þetta vandamál að þá fann ég forum þar sem áhugamaður/fagmaður var að bjóða fólki uppá modded/hacked BIOS software til að unlocka features (einsog að disable-a þessa whitelists og fleira þvíumlíkt)
Ég fór ekki þá leiðina af því að það er ekki séns að ég treysti random gaur á internetinu til að púlla ekki eitthvað shady þegar um er að ræða eins mikinn grunn software einsog BIOS.


ok þetta varð aðeins meiri langloka en ég ætlaði mér en vonandi skýrir þetta eitthvað :DÞetta útskýrir helling!

Þannig lausn í sjónarmiði væri að uppfæra í annað MOBO og versla mér þetta ágæta ram svo ég þurfi ekki að láta einhvern ókunnugan netverja fikta í BIOS?

Þakka þér innilega fyrir að útskýra, kann vel að meta.Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf oliuntitled » Mið 21. Sep 2022 15:37

Ertu samt að lenda í einhverjum spes vandamálum með vélina ?
Einsog hann Appel minnist á hér að ofan að þá er þetta ekki gömul vél og ætti að þjóna þér ágætlega.

Ef ég væri þú að þá myndi ég bæta við RAM ef þú hefur tóm slots fyrir það(þó að þú sért ekki að fá að uppfæra mhz á minninu) og bíða með að uppfæra móðurborð þangað til þú vilt uppfæra bæði móðurborð og örgjörva á sama tíma.

Þér er samt að sjálfsögðu algerlega frjálst að gera hvað sem þú vilt :DSkjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Update á Pre-buildi

Pósturaf KaldiBoi » Mið 21. Sep 2022 23:46

oliuntitled skrifaði:Ertu samt að lenda í einhverjum spes vandamálum með vélina ?
Einsog hann Appel minnist á hér að ofan að þá er þetta ekki gömul vél og ætti að þjóna þér ágætlega.

Ef ég væri þú að þá myndi ég bæta við RAM ef þú hefur tóm slots fyrir það(þó að þú sért ekki að fá að uppfæra mhz á minninu) og bíða með að uppfæra móðurborð þangað til þú vilt uppfæra bæði móðurborð og örgjörva á sama tíma.

Þér er samt að sjálfsögðu algerlega frjálst að gera hvað sem þú vilt :D


Það er reyndar töluvert sniðugra, ég þekki eekkert inn á þennan heim og hvaða "reglu" menn fylgja þegar upgrade/update vélarnar sínar og þess vegna ánægður með alla hjálp.

Ég geymi þetta þá þangað til ég enda á einhverjum bottlenecks eða alvöru veseni.

Bestu þakkir!