OLED C2 EVO vs. CX6

Skjámynd

Höfundur
Templar
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 232
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Templar » Lau 19. Nóv 2022 14:19

Sælir

Er með 48" OLED LG CX6, HDR10, G-Sync Compatible A9 CPU gen3.
C2 EVO er með Z9 gen5, HDR10 en er G-Sync Premium vottaður.

Einhver sem uppfærði frá CX seríunni í C1 eða C2 hérna og eru menn að finna einhvern mun, sýnist þetta vera alveg marginal uppfærsla en margt smátt gerir eitt stórt.

Takk...
Síðast breytt af Templar á Lau 19. Nóv 2022 18:30, breytt samtals 2 sinnum.


--
|| Intel 13900K - MSI Z690 Carbon - 4090 GameRock OC - 32GB (2x16) DDR5 7000 CL34 - 2TB SK HynixP41 SSD - PSU Corsair AX1600i
|| DAC: IFI NEO + Beyerdynamic Amiron - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

Skjámynd

Nariur
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1677
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: OLED C3 EVO vs. Oled CX6

Pósturaf Nariur » Lau 19. Nóv 2022 14:32

Processing power skiptir náttúrulega engu máli þegar þú ert með tengt við tölvu. Það er slökkt á öllu processing fyrir latency.
VRR er VRR. Ég get ekki betur séð en að munurinn á G-Sync levelunum sé neitt annað en orðasúpa. https://www.nvidia.com/en-us/geforce/pr ... -monitors/
Eftir situr að þú færð aðeins bjartari EVO panelinn. Það er svolítið hard sell í minni bók.
Svo reyndar uppfærðu þeir fjarstýringuna og UI-ið á milli CX og C1. Nýrri útgáfurnar eru miklu verri. En það er svolítið aukaatriði.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


nonesenze
1+1=10
Póstar: 1112
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: OLED C3 EVO vs. Oled CX6

Pósturaf nonesenze » Lau 19. Nóv 2022 15:04

Ég held að cx sé ennþá svo gott að það sé ekki þess virði að uppfæra. En myndi mæla með c2 fyrir þá sem eiga ekki oled fyrir


CPU: Intel i9-11900K
Móðurborð: Asus Maximus Hero XIII
Minni: Corsair 4x8gb 3600mhz
Skjákort: RTX 2080 rog strix
Turn psu: corsair 678C, Corsair RM750x, 3xQL140 rgb 3xQL120
Kæling: H150i pro rgb
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB, SSD 970 EVO 500GB
HDD: WD 12TB
Skjár: lenovo g27-20q
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k95 rgb, corsair harpoon rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1275
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 100
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Fletch » Lau 19. Nóv 2022 20:24

Templar skrifaði:Sælir

Er með 48" OLED LG CX6, HDR10, G-Sync Compatible A9 CPU gen3.
C2 EVO er með Z9 gen5, HDR10 en er G-Sync Premium vottaður.

Einhver sem uppfærði frá CX seríunni í C1 eða C2 hérna og eru menn að finna einhvern mun, sýnist þetta vera alveg marginal uppfærsla en margt smátt gerir eitt stórt.

Takk...


ég "uppfærði" af einni ástæðu, C2 er til 42", sem persónulega, finnst mér mun betri stærð sem computer monitor en 48"

en gæðalega séð á panel sé ég engan mun, en C2 er mun hraðvirkari í öllu TV functions ef þú notar það eitthvað


AMD Ryzen 7950x * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG Crosshair X670e Hero * 32GB DDR5 @ 6000MHz
CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG C2 42" OLED * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4552
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 675
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf appel » Lau 19. Nóv 2022 22:04

Fletch skrifaði:
Templar skrifaði:Sælir

Er með 48" OLED LG CX6, HDR10, G-Sync Compatible A9 CPU gen3.
C2 EVO er með Z9 gen5, HDR10 en er G-Sync Premium vottaður.

Einhver sem uppfærði frá CX seríunni í C1 eða C2 hérna og eru menn að finna einhvern mun, sýnist þetta vera alveg marginal uppfærsla en margt smátt gerir eitt stórt.

Takk...


ég "uppfærði" af einni ástæðu, C2 er til 42", sem persónulega, finnst mér mun betri stærð sem computer monitor en 48"

en gæðalega séð á panel sé ég engan mun, en C2 er mun hraðvirkari í öllu TV functions ef þú notar það eitthvað


Ég mun fylgjast með afsláttum núna næstu vikurnar, black friday og cyber monday eftir, þó hafa þessar verslanir verið með afslætti mjög reglulega undanfarið. Er að pæla í OLED tæki líka, þó aðallega fyrir sjónvarpsgláp, 55" líklegast.

Sem tölvuskjá, maður er með fyrir Dell 43" tölvuskjá, sem er jú LCD, en mjög góður IPS skjár fyrir tölvuvinnslu.
Hef prófað OLED C1 48" sem tölvuskjá en fannst það vera ekki góð upplifun. Punktarnir of stórir, sá þá greinilega, texti ólæsilegri vegna subpixel bjögunar, og maður sá í raun svart á milli punktanna. Er þetta sjáanlegt á 42" oled?

LCD RGB stripe pixel layout er mun samþjappaðra heldur en OLED pixel layout. Skiptir minna máli á litlum síma skjáum þar sem upplausnin er svo rosalega mikil, en á svona stórum skjáum skiptir það máli.

Dæmi um það sem ég meina:

Mun meira svart á milli punkta þannig að það verður greinilegt up close.
Mynd


*-*

Skjámynd

Nariur
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1677
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Nariur » Sun 20. Nóv 2022 02:18

appel skrifaði:Ég mun fylgjast með afsláttum núna næstu vikurnar, black friday og cyber monday eftir, þó hafa þessar verslanir verið með afslætti mjög reglulega undanfarið. Er að pæla í OLED tæki líka, þó aðallega fyrir sjónvarpsgláp, 55" líklegast.

Sem tölvuskjá, maður er með fyrir Dell 43" tölvuskjá, sem er jú LCD, en mjög góður IPS skjár fyrir tölvuvinnslu.
Hef prófað OLED C1 48" sem tölvuskjá en fannst það vera ekki góð upplifun. Punktarnir of stórir, sá þá greinilega, texti ólæsilegri vegna subpixel bjögunar, og maður sá í raun svart á milli punktanna. Er þetta sjáanlegt á 42" oled?

LCD RGB stripe pixel layout er mun samþjappaðra heldur en OLED pixel layout. Skiptir minna máli á litlum síma skjáum þar sem upplausnin er svo rosalega mikil, en á svona stórum skjáum skiptir það máli.

Dæmi um það sem ég meina:

Mun meira svart á milli punkta þannig að það verður greinilegt up close.
Mynd


Ég er að svara þér á 48" CX og ég skil ekkert hvað þú ert að fara. Ég byrja ekki að geta greint pixla fyrr en ég er <50cm frá, sem er svo nálægt að maður sér ekki nema brot af skjánum í einu. Textinn er líka næs og crisp. Það faila margir á því að ef maður er bara með HDMI 2.0 tengingu fær maður bara 4K 60Hz með 4:2:0 chroma subsampling sem klessir texta. Mögulega er það það sem þú sást.
Þessir LG OLED panelar eru nefnilega ekki með pentile subpixla, þeir eru WRGB striped.
Ertu viss um að þú hafir verið að horfa á LG OLED panel? :klessa
Mynd


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Templar
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 232
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Templar » Sun 20. Nóv 2022 10:10

Ætla ekki að deila um neitt en blurry texti eda óskýrt eitthvað á OLED það kannast ég ekki við, nota skjáinn fyrir vinnu líka en ég hef verið með hdmi 2.1 frá upphafi.
2 ár sem tölvuskjá og ekkert burn in, softið notar picture shift og pixel orbiting tækni sem virðist alveg koma í veg fyrir allt burn in, amk. hjá mér.


--
|| Intel 13900K - MSI Z690 Carbon - 4090 GameRock OC - 32GB (2x16) DDR5 7000 CL34 - 2TB SK HynixP41 SSD - PSU Corsair AX1600i
|| DAC: IFI NEO + Beyerdynamic Amiron - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition


olisnorri
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 05. Apr 2020 12:24
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf olisnorri » Sun 20. Nóv 2022 10:41

Templar skrifaði:Ætla ekki að deila um neitt en blurry texti eda óskýrt eitthvað á OLED það kannast ég ekki við, nota skjáinn fyrir vinnu líka en ég hef verið með hdmi 2.1 frá upphafi.
2 ár sem tölvuskjá og ekkert burn in, softið notar picture shift og pixel orbiting tækni sem virðist alveg koma í veg fyrir allt burn in, amk. hjá mér.Hvernig stilliru skjáinn þinn uppá að koma í veg fyrir “burn in” var að fá mér c2 42” og er að fikra mig áfram í stillingum.
Molfo
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Molfo » Sun 20. Nóv 2022 10:48

Daginn.

Langar aðeins að forvitnast hjá ykkur sem eru með C2.
Ég keypti mér 48" fyrir viku síðan og er mjög ánægður með hann. Fyrir utan eitt.

Ef ég tengi hann við skjákortið mitt sem er 3070, þá fer skjárinn allur að flikkera og hann á það til að detta út í 1 til 2 sek. Hann lagast aðeins ef að ég tek vrr af en verður ekki góður. Ef ég svo set HDR stillinguna í gang í Windows þá verður hann ennþá verri. Þá meina ég að hann flikkerar ennþá meira.

Sjónvarpið er alveg uppfært, sama með skjákortið.
Ef ég tengi Xbox one x eða Nvidia shield við skjáinn þá virkar hann fínt. Ekkert flikker eða neitt vandamál með HDR.

Hefur einhver lent í einhverju svipuðu með sitt sjónvarp og fundið lausn á þessu?

Kv.

Molfo


Fuck IT


Hausinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 96
Staða: Tengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Hausinn » Sun 20. Nóv 2022 10:54

olisnorri skrifaði:
Templar skrifaði:Ætla ekki að deila um neitt en blurry texti eda óskýrt eitthvað á OLED það kannast ég ekki við, nota skjáinn fyrir vinnu líka en ég hef verið með hdmi 2.1 frá upphafi.
2 ár sem tölvuskjá og ekkert burn in, softið notar picture shift og pixel orbiting tækni sem virðist alveg koma í veg fyrir allt burn in, amk. hjá mér.Hvernig stilliru skjáinn þinn uppá að koma í veg fyrir “burn in” var að fá mér c2 42” og er að fikra mig áfram í stillingum.

Persónulega setti ég shortcut í mínu C1 sem leyfir mér að slökkva á panelinum með aðeins þremur takkasmellum og kveikja síðan aftur á honum með einum án þess að slökkva á sjónvarpinu alveg. Mjög þægilegt þegar ég þarf að stíga frá í einhvern tíma. Slekk svo bara á sjónvarpinu þegar dagurinn er búinn.

Mæli einnig með því að stilla Windows til þess að fela hluti eins og taskbar automatískt. Myndi ekki nota HDR í sjálfu Windowsinu.
Síðast breytt af Hausinn á Sun 20. Nóv 2022 10:54, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1275
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 100
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Fletch » Sun 20. Nóv 2022 11:55

Molfo skrifaði:Daginn.

Langar aðeins að forvitnast hjá ykkur sem eru með C2.
Ég keypti mér 48" fyrir viku síðan og er mjög ánægður með hann. Fyrir utan eitt.

Ef ég tengi hann við skjákortið mitt sem er 3070, þá fer skjárinn allur að flikkera og hann á það til að detta út í 1 til 2 sek. Hann lagast aðeins ef að ég tek vrr af en verður ekki góður. Ef ég svo set HDR stillinguna í gang í Windows þá verður hann ennþá verri. Þá meina ég að hann flikkerar ennþá meira.

Sjónvarpið er alveg uppfært, sama með skjákortið.
Ef ég tengi Xbox one x eða Nvidia shield við skjáinn þá virkar hann fínt. Ekkert flikker eða neitt vandamál með HDR.

Hefur einhver lent í einhverju svipuðu með sitt sjónvarp og fundið lausn á þessu?

Kv.

Molfo


ertu örugglega með hdmi 2.1 snúru? hljómar eins og snúran sé ekki að höndla þetta


AMD Ryzen 7950x * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG Crosshair X670e Hero * 32GB DDR5 @ 6000MHz
CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG C2 42" OLED * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub


Molfo
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Molfo » Sun 20. Nóv 2022 12:09

Þeir hjá computer.is seldu mér þetta sem 2.1 hdmi snúru.. þetta er þykkur kapall. Mun þykkari en svona venjulegur 2.0 kapall.
Þegar ég nota hann við Xboxið og sheild græjuna þá virkar snúran alveg fínt.

Kv.

Molfo


Fuck IT

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1275
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 100
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Fletch » Sun 20. Nóv 2022 12:56

Molfo skrifaði:Þeir hjá computer.is seldu mér þetta sem 2.1 hdmi snúru.. þetta er þykkur kapall. Mun þykkari en svona venjulegur 2.0 kapall.
Þegar ég nota hann við Xboxið og sheild græjuna þá virkar snúran alveg fínt.

Kv.

Molfo


hvaða xbox? er það örugglega að nýta hdmi 2.1 full bandbreidd?
Nokkuð viss um að nvidia shield gerir það ekki og þetta er nákvæmlega sem gerist ef þú ert ekki með góða hdmi 2.1 snúru,

fyrst þegar þessi hdmi 2.1 tæki komu þá þurfti ég að prófa 3 snúrur áður en þetta var til friðs, þær voru samt allar sagðar hdmi 2.1.Myndin kom einmitt með svona artifacts eins og þú ert að lýsa eða kom bara black screen. Um leið og þú kveikir á þessum fídusum (VRR, HDR, 4k 120Hz) þarf meiri bandbreidd og ef snúran er tæpan aukast líkur á þessu

Prófaðu endilega aðra snúru ef þú getur, auðvelt t.d. í elkó, skilar henni bara ef hún virkar ekki

hvað er snúran annars löng hjá þér ? því lengri sem hún er því meiri líkur að hún ráði ekki við full 48gbps


AMD Ryzen 7950x * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG Crosshair X670e Hero * 32GB DDR5 @ 6000MHz
CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG C2 42" OLED * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub


Molfo
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Molfo » Sun 20. Nóv 2022 13:01

Þetta er Xbox one x sem ég er með.
Snúran sem ég er með er 5 metrar. Ég gæti hugsanlega sloppið með styttri snúru.
Ég prófa aðra snúru. :)


Fuck IT

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1275
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 100
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Fletch » Sun 20. Nóv 2022 13:05

kíktu í elko, enn opið, náðu þér í hdmi 2.1, eins stutta og þú kemst upp með :)

skilar henni bara ef hún virkar ekki
Síðast breytt af Fletch á Sun 20. Nóv 2022 13:09, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 7950x * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG Crosshair X670e Hero * 32GB DDR5 @ 6000MHz
CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG C2 42" OLED * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub


TheAdder
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf TheAdder » Sun 20. Nóv 2022 13:16

Ég mæli með að athuga hvort pakkningin með hdmi snúrunni sé með kóða sem virkar í þessu appi:
https://play.google.com/store/apps/deta ... droid.hdmi
Ef það er ekki kóði á pakkningunni, þá er snúran ekki vottuð.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - AORUS GeForce RTX™ 2080 Ti XTREME 11G - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Nariur
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1677
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Nariur » Sun 20. Nóv 2022 13:21

olisnorri skrifaði:
Templar skrifaði:Ætla ekki að deila um neitt en blurry texti eda óskýrt eitthvað á OLED það kannast ég ekki við, nota skjáinn fyrir vinnu líka en ég hef verið með hdmi 2.1 frá upphafi.
2 ár sem tölvuskjá og ekkert burn in, softið notar picture shift og pixel orbiting tækni sem virðist alveg koma í veg fyrir allt burn in, amk. hjá mér.Hvernig stilliru skjáinn þinn uppá að koma í veg fyrir “burn in” var að fá mér c2 42” og er að fikra mig áfram í stillingum.


Til að koma í veg fyrir burn-in er er "OLED pixel brightness" mikilvægasta stillingin. Ég hef verið með það í 25-30 í desktop, en svo í 100 í leikjum, stilli bara standard og game mode-in á það. Svo bara passa static hluti eins og að vera taskbarinn á auto-hide eða á öðrum skjá. Ég er kominn í tvö ár af þungri notkun og sé ekki vott af burn-in.
Þetta er mjög gott video sem fer yfir allar stillingarnar, en ég mæli með að hafa kveikt á pixel shift nema það geri þig brjálaðan.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Molfo
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Pósturaf Molfo » Sun 20. Nóv 2022 18:03

Skellti mér í Elko og keypti nýja snúru.
Allt virkar núna eins og það á að gera. :)

Takk fyrir aðstoðina.

Kv.

Molfo


Fuck IT