ASRock B550M Phantom Gaming og m2 SSD
Sent: Mið 07. Des 2022 16:18
Sælir,
Ég er með ASRock B550M Phantom Gaming móðurborð sem er með tvö M2 slot. Þau virðast vera mis hröð, annað er allt að 6.0Gbit/s en hitt mikið hraðara ef ég skil þetta rétt.
Svo er ég með 1TB Samsung 980 M2 SSD disk. Var að spá í að kaupa annan SSD disk og setja hann í M2 slot nr 1 (sem aðal/boot device) og færa núverandi Samsung 980 SSD í M2 slot nr 2. Ætti það bara að virka, en e.t.v. bara hægar? M.v. einhvern compatibility lista í manualnum (sem er örugglega outdated) þá eru miklu færri diskar taldir upp við M2 slot nr 2 heldur en slot nr 1.
Ég er með ASRock B550M Phantom Gaming móðurborð sem er með tvö M2 slot. Þau virðast vera mis hröð, annað er allt að 6.0Gbit/s en hitt mikið hraðara ef ég skil þetta rétt.
Svo er ég með 1TB Samsung 980 M2 SSD disk. Var að spá í að kaupa annan SSD disk og setja hann í M2 slot nr 1 (sem aðal/boot device) og færa núverandi Samsung 980 SSD í M2 slot nr 2. Ætti það bara að virka, en e.t.v. bara hægar? M.v. einhvern compatibility lista í manualnum (sem er örugglega outdated) þá eru miklu færri diskar taldir upp við M2 slot nr 2 heldur en slot nr 1.
