Síða 1 af 1
Hvar fær maður skrúfu til að festa M2 SSD disk?
Sent: Þri 27. Des 2022 10:16
af hagur
Kannski bara í næstu tölvuverslun? Er búinn að leita hjá nokkrum og finn a.m.k ekkert í vörulistunum hjá þeim.
Re: Hvar fær maður skrúfu til að festa M2 SSD disk?
Sent: Þri 27. Des 2022 10:34
af TheAdder
Þeir sem ég hef auglýst/leitað eftir þessu hingað til hafa flestir fengið að hirða skrúfu hjá einhverri tölvubúð, er oft til í safninu hjá þeim.
Re: Hvar fær maður skrúfu til að festa M2 SSD disk?
Sent: Þri 27. Des 2022 11:39
af hagur
TheAdder skrifaði:Þeir sem ég hef auglýst/leitað eftir þessu hingað til hafa flestir fengið að hirða skrúfu hjá einhverri tölvubúð, er oft til í safninu hjá þeim.
Já, mig grunaði það. Ég athuga það, takk.
Re: Hvar fær maður skrúfu til að festa M2 SSD disk?
Sent: Þri 27. Des 2022 13:10
af KaldiBoi
Fossberg hlýtur að eiga þetta