Síða 1 af 1

Pæling í örgjörva upgarde

Sent: Sun 01. Jan 2023 22:58
af jobbzi
Sælir vaktarar og Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna
Mig langar að forvitnast þar sem mig langar að gera tölvuna öflugari eins og margir þá langar mig í nýjan örgjörva, er með i7 -6700K langar mig að segja en er með allvega i7 en langar að fara uppi i9 en er með móðurborð Z390 eg giska það býður ekki uppá að fara uppi i9 nema skipta um nýtt móðurborð ? Eða ertu til i9 hérna á landinu sem gengur í Z390 móðurborð? :-k

Fyrirfram þakkir \:D/

Re: Pæling í örgjörva upgarde

Sent: Sun 01. Jan 2023 23:24
af Benzmann
i9 9900k virkar með z390

Re: Pæling í örgjörva upgarde

Sent: Mán 02. Jan 2023 00:08
af jobbzi
Benzmann skrifaði:i9 9900k virkar með z390


Hvar er hægt að fá hann í dag hérna á landinu?

Re: Pæling í örgjörva upgarde

Sent: Mán 02. Jan 2023 00:57
af Benzmann
jobbzi skrifaði:
Benzmann skrifaði:i9 9900k virkar með z390


Hvar er hægt að fá hann í dag hérna á landinu?


Hann kom út fyrir 4 árum síðan, svo það er hæpið að Tölvuverslanir eigi hann til.
Gætir mögulega fundið þannig notaðan hér á vaktinni.

Re: Pæling í örgjörva upgarde

Sent: Mán 02. Jan 2023 09:26
af jobbzi
Ahh skil þig

Re: Pæling í örgjörva upgarde

Sent: Mán 02. Jan 2023 09:26
af jobbzi
Takk fyrir hjálpina