Síða 1 af 1

Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Þri 17. Jan 2023 23:39
af jonsig
Sælir.
Er er kominn með Asus z690 tuf d4 mób sem byrjar ekki vel.

1. M.2 raufin virkar ekki, bara hinar.
2. Er með 2x16GB trident-z og xmp virkar ekki.. nema ég keyri það á max 3200MHz (spec 3600MHz)
3.Er með teamgroup C - die sorp 2x8GB sem hagar sér eins. (3600MHz spec)

Manual innsláttur á primrary timings hagar sér eins :(
Post fail með DDR diagnostic led í gangi.

Er með þetta í réttri ddr rauf (A2/B2) smkv manual.
Nýjasti bios 2204 prufaði að downgradea . Sama rugl.

Ég sem ætlaði að spara mér að kaupa eitthvað early adaptor DDR5 dót :(


Þarf ég að kaupa nokkur kit af 2x16 GB og krossa fingur að eitthvað virki ? Eða á ég að skila þessu Asus sorpi ?

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Mið 18. Jan 2023 07:45
af Benzmann
Getur verið að þú sért með skjákort eða eitthvað annað í rauf sem deilir bandvídd með þessari m.2 rauf sem þú ert að reyna að nota.?

Getur prófað að breyta hraðanum á PCI express slotinu fyrir skjákortið í x8 mode og ath hvort móðurborðið detecti diskinn í raufinni

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Mið 18. Jan 2023 07:48
af Benzmann
Með XMP, ertu að nota XMP I eða XMP II?

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Mið 18. Jan 2023 08:46
af jonsig
Benzmann skrifaði:Með XMP, ertu að nota XMP I eða XMP II?


búinn að prufa bæði, hvorug minnin sem ég hef prufað trident-z og teamgroup Z virka hvorug ef ég fer í tíðni yfir 3200MHz
Búinn að taka cpu úr og sýnist allir pinnar vera spec.
Reset cmos gerir ekkert

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Mið 18. Jan 2023 09:20
af jojoharalds
Overpriced sorp að mínu mati .
Mæli með að skila þessu ,fá þér gigabyte eða asrock (asrock er búin að vera "rock" silid :-) )

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Mið 18. Jan 2023 09:58
af Templar
Asus TUF == NOT SO TUF.

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Mið 18. Jan 2023 11:07
af nonesenze
gæti verið svo margt, ég hef séð minni sem keyra ekki á xmp nema hækka volt á þeim og jafnvel ekki þá, það gæti verið að imc hjá þér sé crap á örranum, (hvaða örgjörva ertu með í þessu?), er minnis dóttið það eina sem er að bögga þig? (hvað er týpunr á minnunum?)

hjá mér var bios setting í pcie til að virkja nvme slot sem að mig minnir var að deila með pcie slotti

ég myndi skoða þetta áður en þú ferð að rage quita á móðurborðið, skoða líka sama hardware í öðru móðurborði ef það er option

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Mið 18. Jan 2023 13:19
af jonsig
nonesenze skrifaði:gæti verið svo margt, ég hef séð minni sem keyra ekki á xmp nema hækka volt á þeim og jafnvel ekki þá, það gæti verið að imc hjá þér sé crap á örranum, (hvaða örgjörva ertu með í þessu?), er minnis dóttið það eina sem er að bögga þig? (hvað er týpunr á minnunum?)

hjá mér var bios setting í pcie til að virkja nvme slot sem að mig minnir var að deila með pcie slotti

ég myndi skoða þetta áður en þú ferð að rage quita á móðurborðið, skoða líka sama hardware í öðru móðurborði ef það er option



G.skill t.d.
F4-3600C16D-16GTZRC

memory controllerinn er væntanlega bara 3200MHz
En b660 móðurborð sem ég var með virkaði með xmp ? haha.
Ég er líka með msi tomahawk z690 en lenti í smá scam með það, svo það verður ekkert primrary neitt hjá mér.

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Mán 23. Jan 2023 11:10
af jonsig
Ég fékk msi tomahawk z690 d4 af ebay með beyglaða pinna. Ég er búinn að rétta núna ca30x pinna og swappaði tomahawk fyrir TUF

Mynd
single thread score er sama en multithread fór úr 15500 > 16789 með xmp diabled á báðum því það virkaði ekkert á TUF hvort sem er.
Var búinn að taka af power limits fyrir tuf, og það breytti engu. Tomahawk bara á default stillingum.

Var ekki búinn að taka snap af TUF score því ég hélt að eitthvað væri að, eins og reseat´a cpu eða eitthvað þannig. En í raun var það bara verri performer heldur en MSI B660 PRO-A / MAG tomahawk z690

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Mán 23. Jan 2023 21:11
af Templar
Prófaðir þú armory crate bloatwareið

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Þri 24. Jan 2023 11:17
af jonsig
Templar skrifaði:Prófaðir þú armory crate bloatwareið


Já, það var alveg sama hvað ég gerði. Það var alltaf lélegt multi performance. Prófaði þrjá nýjustu bios og uppfærði allt eins og ég gat og intel ME eins og manual mælti með. Gerði fresh install á windows , það gerði ekkert heldur. --resetta bios osvfr. -- taka cpu úr og í aftur ,,,

Sé eftir að hafa ekki screenshot af þessu.
Hef alltaf testað þetta eins, kveiki á cpu-z og leyfi tölvunin að idla í 1-3mínútur.

Sendi póst á Asus og þeir sögðust vera í vandamálum með HYNIX ram á Z690 chipset og voru ekki að plana að laga það. Svo ég skilaði bara þessu móðurborði. Að gefa skít í hynix er eins og að gefa skít í alla toyota bíla á Íslandi.

Ég er virkilega ánægður með bæði MSI borðin PRO B660 og Tomahawk z690. Það eru engin vandamál á þeim. Get ekki sagt að ég hafi haft góða reynslu af MSI hér áður en þeir hafa tekið sig eitthvað á greinilega.

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Þri 24. Jan 2023 15:54
af andriki
jonsig skrifaði:
Templar skrifaði:Prófaðir þú armory crate bloatwareið


Já, það var alveg sama hvað ég gerði. Það var alltaf lélegt multi performance. Prófaði þrjá nýjustu bios og uppfærði allt eins og ég gat og intel ME eins og manual mælti með. Gerði fresh install á windows , það gerði ekkert heldur. --resetta bios osvfr. -- taka cpu úr og í aftur ,,,

Sé eftir að hafa ekki screenshot af þessu.
Hef alltaf testað þetta eins, kveiki á cpu-z og leyfi tölvunin að idla í 1-3mínútur.

Sendi póst á Asus og þeir sögðust vera í vandamálum með HYNIX ram á Z690 chipset og voru ekki að plana að laga það. Svo ég skilaði bara þessu móðurborði. Að gefa skít í hynix er eins og að gefa skít í alla toyota bíla á Íslandi.

Ég er virkilega ánægður með bæði MSI borðin PRO B660 og Tomahawk z690. Það eru engin vandamál á þeim. Get ekki sagt að ég hafi haft góða reynslu af MSI hér áður en þeir hafa tekið sig eitthvað á greinilega.

hvaða móðurborð á þá að fara í næst ?

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Sent: Þri 24. Jan 2023 19:32
af jonsig
Er með MSI tomahawk ddr4 sem var með beygluðum pinnum