Tölvu uppfærsla


Höfundur
alexawow
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 18. Mar 2023 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvu uppfærsla

Pósturaf alexawow » Lau 18. Mar 2023 19:27

Sælir
Ég er að spá að uppfæra tölvuna mina sem er
Intel Core i5 4690K @ 3.50GHz
Gigabyte Z97X-Gaming
16.0GB Dual-Channel DDR3 @ 799MHz
Geforce RTX 2060
Hydra G 650w psu

Og það sem ég er að hugsa að skipta í er:
Intel Core i7-12700KF
MSI Z690-P PRO
nota áfram RTX 2060
reyna að hafa áfram sama PSU Hydra G ( man ekki hvort það var gull vottað eða ekki, en ég fékk það í tölvutækni fyrir löngu síðan)
svo spurning með Vinnsluminni vantar ráðgjöf og sama með örgjörvakælingu, ég vil ekki fara í vökva stuff þannig ég var að spá kanski í Noctua NH-D15 eða Arctic Freezer 34 eSports DUO, sem vonandi passar ínni í kassan minn sem er circa 42 cm hæð og 20 cm breidd.
Svo lika spurning með nvm hdd ég hef aldrei prófað það áður borgar sig að hafa 1 svona diskur?
Getur maður spila nýjastar leikir á svona tölvu ? eins og t.d. BF 2042, Hogwarts, Atomic Heart ?