AMD on fire - bókstaflega

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 975
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 366
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMD on fire - bókstaflega

Pósturaf Templar » Mið 26. Apr 2023 18:07

Brakandi heitir AMD örgjörvar..

Svo voru menn að segja að Intel er að keyra "heitur"..?
AMD að grilla sjálfan sig bókstaflega, svo geta menn líka fengið frítt delidd með AMD, hitinn er svo mikill að contact frame-ið sprettur af.
@jonsig það er pottþétt eitthvað thermal throttling þegar þetta gerist? :megasmile - Núna er betra að vera í Team Thermalthrottle frekar en Team ThermalCombustion.

https://www.techradar.com/news/amds-new ... ng-we-know
Síðast breytt af Templar á Fim 27. Apr 2023 09:00, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: AMD on fire - bókstaflega

Pósturaf TheAdder » Mið 26. Apr 2023 19:13

Minnir mig á gamalt myndband, Intel Pentium, AMD eitthvað og PowerPC G4, allir að keyra Quake 3 demo, svo er kælingunum kippt af.
G4 höktir augnablik, og heldur svo áfram nánast eins og ekkert hefði í skorist.
Intel byrjar að hökta stöðugt.
AMD sendir bókstaflega reykmerki.

Good times.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Tengdur

Re: AMD on fire - bókstaflega

Pósturaf Mossi__ » Mið 26. Apr 2023 19:39

What year is this?!

2002?!



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: AMD on fire - bókstaflega

Pósturaf Dropi » Mið 26. Apr 2023 20:45

TheAdder skrifaði:Minnir mig á gamalt myndband, Intel Pentium, AMD eitthvað og PowerPC G4, allir að keyra Quake 3 demo, svo er kælingunum kippt af.
G4 höktir augnablik, og heldur svo áfram nánast eins og ekkert hefði í skorist.
Intel byrjar að hökta stöðugt.
AMD sendir bókstaflega reykmerki.

Good times.


Eitt af gömlu TomsHardware myndböndunum sem ég átti saveað árið 2004 í tölvunni, klassík.



34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: AMD on fire - bókstaflega

Pósturaf njordur9000 » Fim 27. Apr 2023 12:53

Er þetta ekki bara að gerast hjá yfirklukkurum og draslmóðurborðum sem senda allt of háa spennu í örgjörvann?


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD on fire - bókstaflega

Pósturaf jonsig » Fim 27. Apr 2023 14:23

Stundum eru AIB's að nota aftermarket socket frá öðrum framleiðanda sem hefur ekki sama clamping force eða minna vandaða pinna.

Gæti líka verið vandamál með cpu sjálfa. T.d. Ekki nógu öflugir powerplainar eða það er að myndast hotspot endurtekið á sama stað sem oxidera pinnana sem er classísk ástæða rafmagnsbruna. Kannski þarf ekki meira en fingrafar ef tengingin er á nippinu,.. það væri ekkert nýtt varðandi ZIF socket.



Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: AMD on fire - bókstaflega

Pósturaf motard2 » Fim 27. Apr 2023 14:31

samkvæmt guru3d þá er þetta of hátt Soc voltage.
Einhverjir móðurborð framleiðendur voru grófari en aðrir með stillingar á því í bios og EXPO stillingum.
ættu að vera komnir nýjir bios frá móðurborðs framleiðendum til að koma í veg fyrir þetta.

source
https://www.guru3d.com/news-story/overheating-concerns-for-amd-ryzen-7000x3d-processors.html


Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd