Síða 1 af 1

Fartölva af amazon

Sent: Mið 02. Ágú 2023 16:49
af dedd10
Er að skoða það að panta MacBook air á amazon frá Þýskalandi.

Veit einhver hér hvað er löng ábyrgð á tölvum þaðan og hvernig það funkerar?

Re: Fartölva af amazon

Sent: Mið 02. Ágú 2023 19:17
af Viktor
Tvö ár

If you seek service in a country that is not the original country of purchase, you will comply with all applicable import and export laws and regulations and be responsible for all custom duties, V.A.T. and other associated taxes and charges. Where international service is available, Apple may repair or replace Apple Products and parts with comparable Apple Products and parts that comply with local standards.



https://www.apple.com/legal/warranty/pr ... glish.html

Re: Fartölva af amazon

Sent: Mið 02. Ágú 2023 22:36
af jonfr1900
Þýska lyklaborðið er allt annað en það íslenska. Það getur valdið ákveðnum vandræðum.

Re: Fartölva af amazon

Sent: Fim 03. Ágú 2023 03:34
af dedd10
jonfr1900 skrifaði:Þýska lyklaborðið er allt annað en það íslenska. Það getur valdið ákveðnum vandræðum.


Er það ekki 100% sama layout? Bara með þýskum merkingum í stað íslenskra?

Re: Fartölva af amazon

Sent: Fim 03. Ágú 2023 03:35
af dedd10
Viktor skrifaði:Tvö ár

If you seek service in a country that is not the original country of purchase, you will comply with all applicable import and export laws and regulations and be responsible for all custom duties, V.A.T. and other associated taxes and charges. Where international service is available, Apple may repair or replace Apple Products and parts with comparable Apple Products and parts that comply with local standards.



https://www.apple.com/legal/warranty/pr ... glish.html



Það er magnað, var bara búinn að skoða aðeins á amazon en fann engar upplýsingar um það.

Re: Fartölva af amazon

Sent: Fim 03. Ágú 2023 12:39
af jonfr1900
dedd10 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þýska lyklaborðið er allt annað en það íslenska. Það getur valdið ákveðnum vandræðum.


Er það ekki 100% sama layout? Bara með þýskum merkingum í stað íslenskra?


Þýska lyklaborðið er YXC gerð, auk fleiri breytinga.

German keyboard layout (Wikipedia)

Re: Fartölva af amazon

Sent: Fim 03. Ágú 2023 16:52
af dedd10
jonfr1900 skrifaði:
dedd10 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þýska lyklaborðið er allt annað en það íslenska. Það getur valdið ákveðnum vandræðum.


Er það ekki 100% sama layout? Bara með þýskum merkingum í stað íslenskra?


Þýska lyklaborðið er YXC gerð, auk fleiri breytinga.

German keyboard layout (Wikipedia)


Miðað við myndir á amazon siðunni virðist vera qwerty lyklaborð á þeim.

Re: Fartölva af amazon

Sent: Fim 03. Ágú 2023 19:04
af jonfr1900
dedd10 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
dedd10 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þýska lyklaborðið er allt annað en það íslenska. Það getur valdið ákveðnum vandræðum.


Er það ekki 100% sama layout? Bara með þýskum merkingum í stað íslenskra?


Þýska lyklaborðið er YXC gerð, auk fleiri breytinga.

German keyboard layout (Wikipedia)


Miðað við myndir á amazon siðunni virðist vera qwerty lyklaborð á þeim.


Já, þetta er staðlað lykilaborð en miðað við íslenska lyklaborðið. Þá er fullt af tökkum á röngum stöðum og það er ekki hægt að mappa það held ég.

Re: Fartölva af amazon

Sent: Fim 03. Ágú 2023 19:28
af dedd10
jonfr1900 skrifaði:
dedd10 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
dedd10 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þýska lyklaborðið er allt annað en það íslenska. Það getur valdið ákveðnum vandræðum.


Er það ekki 100% sama layout? Bara með þýskum merkingum í stað íslenskra?


Þýska lyklaborðið er YXC gerð, auk fleiri breytinga.

German keyboard layout (Wikipedia)


Miðað við myndir á amazon siðunni virðist vera qwerty lyklaborð á þeim.


Já, þetta er staðlað lykilaborð en miðað við íslenska lyklaborðið. Þá er fullt af tökkum á röngum stöðum og það er ekki hægt að mappa það held ég.



IMG_6021.jpeg
IMG_6021.jpeg (972.64 KiB) Skoðað 3919 sinnum

Re: Fartölva af amazon

Sent: Fim 03. Ágú 2023 23:52
af TheAdder
dedd10 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
dedd10 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
dedd10 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þýska lyklaborðið er allt annað en það íslenska. Það getur valdið ákveðnum vandræðum.


Er það ekki 100% sama layout? Bara með þýskum merkingum í stað íslenskra?


Þýska lyklaborðið er YXC gerð, auk fleiri breytinga.

German keyboard layout (Wikipedia)


Miðað við myndir á amazon siðunni virðist vera qwerty lyklaborð á þeim.


Já, þetta er staðlað lykilaborð en miðað við íslenska lyklaborðið. Þá er fullt af tökkum á röngum stöðum og það er ekki hægt að mappa það held ég.

[/quote]
Þetta er ekki Qwerty, heldur Qwertz, taktu eftir að z og y er víxlað.

Re: Fartölva af amazon

Sent: Fös 04. Ágú 2023 05:11
af dedd10
TheAdder skrifaði:
dedd10 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
dedd10 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
dedd10 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þýska lyklaborðið er allt annað en það íslenska. Það getur valdið ákveðnum vandræðum.


Er það ekki 100% sama layout? Bara með þýskum merkingum í stað íslenskra?


Þýska lyklaborðið er YXC gerð, auk fleiri breytinga.

German keyboard layout (Wikipedia)


Miðað við myndir á amazon siðunni virðist vera qwerty lyklaborð á þeim.


Já, þetta er staðlað lykilaborð en miðað við íslenska lyklaborðið. Þá er fullt af tökkum á röngum stöðum og það er ekki hægt að mappa það held ég.


Þetta er ekki Qwerty, heldur Qwertz, taktu eftir að z og y er víxlað.[/quote]

Já sé það núna, en það er sýnist mér töluvert líkara því íslenska en yxc týpan.

Re: Fartölva af amazon

Sent: Fös 04. Ágú 2023 05:11
af dedd10
dedd10 skrifaði:
Viktor skrifaði:Tvö ár

If you seek service in a country that is not the original country of purchase, you will comply with all applicable import and export laws and regulations and be responsible for all custom duties, V.A.T. and other associated taxes and charges. Where international service is available, Apple may repair or replace Apple Products and parts with comparable Apple Products and parts that comply with local standards.



https://www.apple.com/legal/warranty/pr ... glish.html



Það er magnað, var bara búinn að skoða aðeins á amazon en fann engar upplýsingar um það.


Ég athugaði hjá epli, það er í raun bara ars ábyrgð á vélum keyptum erlendis en ekki tvö ár.

Re: Fartölva af amazon

Sent: Fös 04. Ágú 2023 08:11
af Viktor
dedd10 skrifaði:
dedd10 skrifaði:
Viktor skrifaði:Tvö ár

If you seek service in a country that is not the original country of purchase, you will comply with all applicable import and export laws and regulations and be responsible for all custom duties, V.A.T. and other associated taxes and charges. Where international service is available, Apple may repair or replace Apple Products and parts with comparable Apple Products and parts that comply with local standards.



https://www.apple.com/legal/warranty/pr ... glish.html



Það er magnað, var bara búinn að skoða aðeins á amazon en fann engar upplýsingar um það.


Ég athugaði hjá epli, það er í raun bara ars ábyrgð á vélum keyptum erlendis en ekki tvö ár.


Það er bara bull.

edit: En þessi eins árs ábyrgð alls staðar í heiminum er auka þjónusta sem Apple býður upp á, svo þú gætir þurft að senda vélina til seljanda fyrir viðgerð eða greiða fyrir sendinguna ef það er í boði (t.d. er Macland ASP)

When shopping in the EU, Norway, or Iceland, you are always entitled to a minimum 2-year guarantee at no cost, regardless of whether you buy the goods online, in a shop, or by mail order. The 2-year guarantee is your minimum right EU-wide. National rules in your country may give you extra protection.


https://www.eccnet.eu/consumer-rights/w ... warranties

Re: Fartölva af amazon

Sent: Fös 04. Ágú 2023 17:12
af Opes
Það er ekkert mál að stilla bara íslenskt layout í softwareinu. Þýska layoutið er qwertz, en ef stillt er á íslenskt layout þá kæmi y ef ýtt er á z og allir takkar í raun á sínum stað þar sem þetta er ISO layout, rétt eins og íslenska.

Það er 1 árs verksmiðjuábyrgð á vélinni sem gildir út um allan heim þar sem Apple veitir þjónustu eða er með viðurkennda þjónustuaðila (Apple Authorized Service Provider). Ef nótan er stíluð á einstakling en ekki fyrirtæki, þá gildir neytendaábyrgð í því landi sem varan er versluð, en þjónusta við þá ábyrgð er einungis veitt í því landi sem varan er versluð. Í Þýskalandi er neytendaábyrgð á tölvum lágmark 2 ár og Apple virðir það.

Re: Fartölva af amazon

Sent: Fös 04. Ágú 2023 19:01
af dedd10
Þetta er akkúrat það sem ég hélt. Hugsa að maður láti bara vaða á eina svona frá Þýskalandi.